Höfuđlús

Verklagsreglur Álfaborgar/Valsárskóla varđandi lúsina!

Á skólaţingi í Álfaborg/Valsárskóla í nóvember 2016 var samţykkt ađ ef lús finnst í nemanda ţá fá allir ađrir nemendur deildarinnar bréf heim ţar sem foreldrar kvitta fyrir ađ hafa kembt nemandanum. Ţeir nemendur sem koma ekki međ blađiđ undirritađ geta ekki mćtt í skólann fyrr en ţeir hafa veriđ kembdir.

Ţegar lús kemur upp í bekk/jum ţá sendir skólastjóri bréf heim (rafrćnt) til allra nemenda skólanstigsins ţar sem lúsin kom upp og foreldrar beđnir um ađ skođa og kemba. Einnig eru sendar heim leiđbeiningar um lúsameđferđ. Jafnframt ţessu er sent  bréf (rafrćnt) heim til nemenda ţess skólastigs ţar sem ekki fannst lús og tilkynnt ađ ţađ hafi komiđ upp lús í skólanum.

 

Höfuđlús– Pediculosis humanus capitis

Til eru ţrjár gerđir af lúsum sem sýkja menn, höfuđlús, flatlús og búklús. 

Höfuđlús er lítiđ skorkvikindi sem getur lifađ sníkjulífi í mannshári á höfđi og nćrist á ţví ađ sjúga blóđ úr hársverđinum. Hún er ekki talin bera neina sjúkdóma og ţví skađlaus hýslinum. Allir geta smitast en stađfest smit er algengast hjá 3-12 ára börnum. Höfuđlúsarsmit er skráningarskyldur sjúkdómur.

Lífsferill

Fullorđin höfuđlús er 2-3 millimetrar ađ stćrđ (svipađ og sesamfrć), gráhvít eđa ljósbrún á lit. Lífsferill hennar hefst í eggi sem kallađ er nit. Á sex til tíu dögum klekst út úr nitinni, unglús (nymph), pínulítil, sem á 9-12 dögum ţroskast yfir í fullorđna karl- eđa kvenlús. Kvenlúsin festir nitina á hár og getur hún verpt allt ađ tíu eggjum á dag. Lúsin hefur sex fćtur og sérhannađar klćr til ađ komast um í hárinu og getur skriđiđ 6-30 sentimetra á mínútu. Hún getur ekki flogiđ, stokkiđ né synt. Lífslengd höfuđlúsa er allt ađ 30 dagar en ef ţćr detta úr hárinu út í umhverfiđ fjćrri hlýjum, rökum og blóđríkum hársverđinum, veslast ţćr upp og deyja á 15-20 klukkustundum.

Smitleiđir

  • Lúsin getur fariđ á milli hausa ef bein snerting verđur frá hári til hárs í nćgilega langan tíma til ađ hún geti skriđiđ á milli en hún getur hvorki stokkiđ, flogiđ né synt.
  • Höfuđlús sem falliđ hefur út í umhverfi verđur strax löskuđ og veikburđa og getur ţ.a.l. ekki skriđiđ á annađ höfuđ og sest ţar ađ.
  • Ólíklegt er taliđ ađ smit verđi međ fatnađi og innanstokksmunum en ekki er ţó hćgt ađ útiloka ađ greiđur, burstar, húfur og ţess háttar, sem notađ er af fleiri en einum innan stutts tíma, geti hugsanlega boriđ smit á milli.

 Einkenni smits

  • Engin. Tveir af hverjum ţremur sem smitađir eru af höfuđlús hafa engin einkenni.
  • Kláđi. Einn af hverjum ţremur fćr kláđa. Kláđinn stafar af ofnćmi, sem myndast međ tímanum (frá nokkrum vikum ađ ţremur mánuđum), gegn munnvatni lúsarinnar sem hún spýtir í hársvörđinn ţegar hún sýgur blóđ.
  • Eymsli og/eđa sýking. Kláđinn getur orđiđ mikill og húđin rođnađ og bólgnađ ţegar viđkomandi klórar sér og í einhverjum tilfellum geta komiđ sár sem geta sýkst af bakteríum.

Greining

Greining er einungis gerđ međ nákvćmri kembingu höfuđhárs međ lúsakambi (0,2 mm milli teina). Kemba ţarf vel frá hársverđi ađ enda hársins og fara ţannig yfir allt höfuđháriđ. Til ađ auđvelda kembingu getur veriđ ţćgilegra ađ bera hárnćringu í háriđ áđur en kembt er. Algengast er ađ lúsin haldi sig í hári í hnakkagróf og bak viđ eyrun. Finnist lifandi lús ţarf ađ međhöndla.

Međferđ

  • Kembing. Hćgt er ađ upprćta höfuđlús međ daglegri kembingu međ lúsakambi í 14 daga
  • Lúsadrepandi efni.  Ađ setja viđurkennt lúsadrepandi efni í háriđ hefur lengi veriđ notađ til ađ losna viđ lús. Gćta verđur ađ réttri notkun, nota ráđlögđ efni (t.d. ekki lúsasjampó) og fara nákvćmlega eftir notkunarleiđbeiningum. Alltaf verđur ađ kemba samhliđa bćđi til ađ greina hvort lýs eru í hárinu og til ađ meta árangur međferđar.  Slík samsett međferđ tekur einnig 14 daga. Lúsadrepandi efni (Hedrin; Prioderm lausn í alkóhóli eđa vatnslausnsett) er boriđ í háriđ og látiđ ţorna í hárinu í 8-12 klst og kembt á 4 daga fresti. Efniđ sett aftur í háriđ ađ 7 dögum liđnum.

Mikilvćgt er ađ kemba alla í fjölskyldunni, leikfélaga og skólafélaga samtímis og međhöndla ţá sem eru međ höfuđlús til ađ koma í veg fyrir endursmit.

 

 

 

 

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517