Mötuneyti

Hollur matur stuđlar ađ góđri heilsu.

Vel nćrđ börn eiga betur međ ađ einbeita sér, matarćđi getur haft áhrif bćđi á lćrdómsgetu og hegđun. Börn verja miklum hluta dagsins í skólanum eđa á skólasvćđinu og ţví er mikilvćgt ađ ţau eigi ţar kost á hollum og góđum mat. Matarćđi nemenda er ţví einn af lykilţáttum í starfi ţeirra skóla sem taka ţátt í verkefninu Heilsueflandi skóli. Í Valsárskóla er gjaldfrjálsar skólamáltíđir.


 

Morgunverđur

Morgunverđur er í bođi alla daga í grunnskólanum og á borđum er hafragrautur, slátur, ávextir, lýsi, rúsínur, kanill og mjólk. Ekki er ţví nauđsynlegt ađ senda börn međ nesti en ef ţađ er gert er ćskilegt ađ hafa ţađ innan manneldis markmiđa um morgunverđ.


 

Matseđlar

Matseđill maí

Matseđill Apríl

Matseđill Mars

Matseđill Febrúar

Matseđill janúar

Matseđill desember

Matseđill nóvember

Matseđill október

Matseđill september

Matseđill ágúst

 

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517