Skólasafn

Skólasafniđ á ađ vera lifandi frćđslu-, upplýsinga- og menningarmiđstöđ í hverjum skóla og ţar ţarf ađ vera fjölbreytt úrval hvers kyns náms- og kennslugagna auk annars valins lesefnis fyrir nemendur og starfsfólk skólans. Ţar hefur skólasafnkennari ađstöđu fyrir safnvinnu og tekur bekki í safnkennslu.

Í Álfaborg/Valsárskóla er veglegur bókakostur í báđum starfsstöđvum. Skólabókasafniđ er stađsett í Grunnskólanum og ţangađ sćkja nemendur beggja skólastiga safnakennslu. 

Fastir tímar á skólasafni einu sinni í viku eru fyrir Krumma og Spóa frá leikskólanum Álfaborg. Einnig eru fastir tímar fyrir 1.-2. bekk og 3.-4. bekk.

Yngri og eldri nemendur koma á safniđ eftir ţörfum. 

Markmiđ skólasafnsins eru m.a.:

♦ ađ örva lestur fagurbókmennta og frćđirita

♦ ađ örva myndlestur

♦ ađ leiđbeina um notkun safnkosts

Skólasafniđ er alltaf opiđ á skólatíma.

Safnkennsla er tvíţćtt og skiptist í almenna safnakennslu sem fer fram reglulega yfir veturinn og kynningu á safninu sem höfđ er eftir ţörfum nemenda t.d viđ gerđir ritgerđasmíđ eđa ađra verkefnavinnu.

Safnakennslan felur m. a. í sér eftirfarandi :

1. Almenn safnkennsla.

a) kynning á starfsemi safnsins

b) uppröđun bóka (Dewey kerfiđ)

c) umfjöllun um bćkur almennt og sérstakar bćkur

d) útlán bóka

2. Kynning á safnkosti

a) helstu handbćkur kynntar

b) bókmenntir

Einnig er ađstađa á skólabókasafni fyrir viđtöl viđ ţá nemendur sem ţurfa ađ fá ró og nćđi og einhvern til ađ tala viđ ef ţeim líđur illa af einhverjum orsökum. Notast er viđ hugmyndafrćđi frá Undirstöđuatriđum í Hugrćnni athyglismeđferđ (HAM) Hugrćnni athyglismeđferđ

Bókasafnskennari er Arndís Sigurpálsdóttir

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517