Talţjálfun

Sonja Magnúsdóttir, M.A., talmeinafrćđingur, heimsćkir leik- og grunnskólann ađ jafnađi einu sinni í mánuđi.  Hún sinnir greiningu, ráđgjöf og ţjálfun vegna framburđarfrávika, stams, frávika í málskilningi og máltjáningu og vegna erfiđleika viđ ađ borđa og međhöndla mat.  Ef foreldrar óska eftir athugun á ofantöldu, setja ţeir sig í samband viđ skólastjór/deildarstjóra eđa umsjónarkennara til ađ fá senda tilvísun til talmeinafrćđings.  Hvort ţjálfunar sé ţörf fer eftir niđurstöđum prófana.  Foreldrum er velkomiđ ađ hafa samband ef einhverjar spurningar eru í netfangiđ: talthjalfun@internet.is.

Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) taka ţátt kostnađi viđ talţjálfun samkvćmt gildandi rammasamningi og reglugerđ nr. 721/2009, um ţjálfun sem sjúkratryggingar taka til og hlutdeild sjúkratryggđra í kostnađi viđ ţjálfun.

Forsendur fyrir greiđsluţátttöku SÍ

Forsendur fyrir greiđsluţátttöku SÍ í talţjálfun er ađ fyrir liggi sjúkdómsgreining frá lćkni og skrifleg ţjálfunarbeiđni frá talmeinafrćđingi sem starfar samkvćmt rammasamningi viđ SÍ 

Áđur en ţjálfun hefst ţarf ađ liggja fyrir beiđni lćknis um talţjálfun. Ţá beiđni skal afhenda talmeinafrćđingi sem sér um ađ senda beiđnina til SÍ. Sé beiđni samţykkt fćr hinn sjúkratryggđi 20 skipti í talţjálfun á hverju 12 mánađa tímabili.  Talmeinafrćđingur ţarf ađ sćkja sérstaklega um heimild til SÍ til međferđa umfram 20 skipti sé ţess ţörf.

Greiđsluţátttaka SÍ fer eftir gildandi reglugerđ um ţjálfun sem sjúkratryggingar taka til sem gefin er út af velferđarráđuneyti.

Almenn greiđsluţátttaka SÍ

Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) greiđa 27% af kostnađi viđ nauđsynlega ţjálfun á einkastofum talmeinafrćđinga fyrstu 30 skiptin á hverju 12 mánađa tímabili fyrir einstaklinga á aldrinum 18 til og međ 66 ára sem ekki eru lífeyrisţegar.

Ef viđbótarţjálfun er samţykkt og ef fariđ er í fleiri en 30 međferđir á 12 mánađa tímabili greiđa SÍ 60% kostnađarins út tímabiliđ.

 

Málţroskaskimanir

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517