Vinaborg

Mánađarskipulag Vinaborgar

Vinaborg er heilsdagsvistun Valsárskóla. Ţar eiga börn í 1.-4. bekk kost á gćslu eftir skólatíma dag hvern til kl. 16:15.

Vinaborg er tilbođ sem er hluti af skólastarfinu og fylgir heildarstefnu skólans. Vinaborg er stađsett á efstu hćđ skólans í stofu sem heitir Pollur. 

Skrá ţarf börn í Frístund međ samtali viđ starfsmann, ţá ţarf ađ tilgreina hvađa daga og tíma á ađ nota. Óski foreldrar eftir breytingu á dvalartíma barnsins, sćkja ţeir um hana skriflega hjá forstöđumanni frístundar,

Í Vinaborg er fjölbreytt starf sem tekur miđ af áhuga barnanna hverju sinni svo og ađstćđum í skólanum. Í hverjum mánuđi er gert mánađarskipulag ţar sem hćgt er ađ fylgjast međ hvađ á ađ gera í hverjum mánuđi. Dagskipulag Vinaborgar er ađ finna međ stundaskrám annarra hópa skólans. 

Stundaskrár

Ef um breyttan áđur skráđan tíma er ađ rćđa er hćgt ađ senda börnin međ skrifleg skilabođ t.d. ađ fá ađ fara fyrr heim eđa heim međ vini.  Leyfi til ţess ţurfa ađ koma frá foreldrum.

Reikningar fyrir Vinaborg eru greiddir eftir á. Ţeir miđast viđ skráningu barnanna og er ekki dregiđ frá ţótt börnin séu í leyfi eđa veik hluta mánađarins. Systkini fá 25% afslátt. Ţađ gildir einnig ef börnin eiga yngri systkini í leikskólanum eđa hjá dagmćđrum sem skráđar eru hjá Svalbarđsstrandarhreppi, ţá fćr eldra barniđ afslátt í Vinaborg. Ţriđja systkiniđ í gćslu fćr 50% afslátt.

Ţá daga sem ekki er grunnskóli er ekki starfsemi í Vinaborg. 

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517