Gjaldskrá

Grunnskólinn er gjaldfrjáls og stendur yfir 180 daga á ári eins og allir grunnskólar í landinu. Grunnskólinn opnar klukkan 7:45 og lokar ţegar kennslu lýkur á daginn.

Leikskólinn er opinn frá kl. 07.30 - 16.15 alla virka daga. Leikskólinn er lokađur í 24 virka daga á sumrin vegna sumarleyfa starfsfólks. Skylda er ađ öll börn á leikskólaaldri taki minnst 4 vikur í sumarfrí.

Gjald fyrir leikskóla 

 

Gjald fyrir hverja klukkustund á mánuđi kr. 2.726.

Morgunmatur kr. 1.739.

Síđdegishressing kr. 1.739. 

Afsláttarkjör

Einstćđir foreldrar:  40% afsláttur af dvalartíma

Annađ foreldri í námi:  20% afsláttur af dvalartíma

Báđir foreldrar í námi:  40% afsláttur af dvalartíma

Systkinaafsláttur: 

25% afsláttur međ öđru barni

50% afsláttur međ ţriđja barni og fleirum

4 tímar (8:00 - 12:00) eru gjaldfrjálsir fyrir Krumma (elstu börnin í leikskólanum) 

 

Gjaldskrá fyrir Grunnskóla (Vinaborg) 

Mánađargjald 5.792 kr. (lágmarksgjald fyrir 20 klst.)

Tímagjald umfram 20 klst. 290 kr.

Síđdegishressing 94 kr.

Veittur er 25% systkinaafsláttur

 

Hádegisverđur

Hádegismatur í Álfaborg/Valsárskóla er gjaldfrjáls. 

Matseđil má nálgast hér

 

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517