Óveđur

Ef veđur er tvísýnt metur skólabílstjóri ţađ í samráđi viđ foreldra/forráđamenn hvort hann skuli sćkja börnin. Foreldrar/forráđamenn annarra barna verđa ađ meta hvort ţau eigi ađ fara.

Ef veđur er svo slćmt ađ ţađ ţurfi ađ fella niđur kennslu í grunnskólanum er foreldrum/forráđamönnum sent sms í skráđa farsíma fyrir klukkan 7:15. Eins verđur sett inn tilkynning á facebooksíđu skólans og tölvupóstur sendur ef hćgt er.

Kennsla í leikskóla er ekki felld niđur ef einhver starfsmađur kemst til vinnu. 

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517