Ytra mat

Í gildandi lögum um grunnskóla nr. 91/2008 er sérstakur kafli um mat og eftirlit međ gćđum grunnskólastarfs. Ţar er m.a. fjallađ um markmiđ mats og eftirlits međ skólastarfi, innra mat skóla, ytra mat sveitarfélaga og ytra mat mennta- og menningarmálaráđuneytis.  Nánar er fjallađ um ytra mat í reglugerđ nr. 658/2009 um mat og eftirlit í grunnskólum og upplýsingaskyldu sveitarstjórna um skólahald. Framkvćmd ytra mats á starfsemi grunnskóla er í höndum Námsmatsstofnunar.

Áriđ 2013 kom hópur frá Menntamálaráđuneytinu í Valsárskóla og tók út starfiđ. Skilađ var niđurstöđum međ styrkleikum og veikleikum starfssin og gerđ áćtlun um endurbćtur. Unniđ hefur veriđ ađ endurbótum síđustu ár. 

Niđurstöđur ytra mats í Valsárskóla

Niđurstöđur mats á framkvćmd vinnumats og starfsumhverfi kennara

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517