Skólareglur

Leiđtogasamfélagiđ Álfaborg/Valsárskóli starfar eftir hugmyndafrćđi uppbyggingarstefnunar sem leggur áherslu á forvarnir fremur en umbun og refsingar.

Skólastarf í Valsárskóla byggir á sáttmála sem allir í skólanum ţurfa ađ vera sammála um. Í byrjun hvers matartíma fara starfsmenn og nemendur saman međ skólasáttmálann. 

Viđ, starfsfólk og nemendur Álfaborgar/Valsárskóla viljum ađ öllum líđi vel í skólanum, viđ viljum ađ allir séu öruggir, sinni sínu hlutverki og nýti hćfileika sína til góđs.

Öryggisreglur eru settar til ađ vernda skólasáttmálann. 

Hér má finna Öryggisreglur fyrir grunnskólann. 

Ef einstaklingur brýtur gegn skólasáttmálanum er rćtt viđ hann međ uppbyggingu í huga. Uppbyggingarsamtal fer eftir ákveđnum reglum. 

Upplýsingar um uppbyggingarsamtal má finna hér. 

Dćmi um óásćttanlega hegđun.

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517