Stuđningur viđ nemendur

Sveitafélagiđ hefur gert samning viđ fjölskyldudeild Akureyrarbćjar varđandi einstaklingsţjónustu, ţ.e. vegna barna sem ţurfa sérstaka ađstođ. Leikskólaráđgjafi fjölskyldudeildar er Elva Haraldsdóttir. Leikskólaráđgjafi frá skóladeild Sesselía Sigurđardóttir, kemur 2-3 sinnum yfir áriđ og fylgist međ starfinu og starfsfólkiđ getur fengiđ ráđgjöf hjá henni varđandi börnin. Foreldrar geta einnig leitađ til hennar vegna leikskóladvalar barna sinna. Hrafnhildur Sigurđardóttir leikskólafulltrúi kemur 1-2 yfir áriđ og veitir faglega ráđgjöf.

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517