Bráđgerir nemendur

Í Valsárskóla er almennt komiđ til móts viđ bráđgera nemendur međ einstaklingsmiđuđu námi, dýpkun og hrađferđ. Í einstökum tímum og greinum er beitt ađgreiningu og í nokkrum tilvikum flýtingu. Ađgreining í stuttan tíma er gerđ af mati kennara en ákvörđun um flýtingu er tekin af skólastjóra í ljósi niđurstađna samrćmdra prófa og greiningar sérfrćđinga á félagslegri og tilfinningalegri stöđu.

Til ađ koma til móts viđ bráđger börn hefur skólakerfiđ ađallega beitt fjórum úrrćđum. Ţćr eru: Námsađgreining, einstaklingsmiđađ nám, dýpkun, hrađferđ og flýting. Áhrif ţeirra eru misjöfn eftir úrrćđum.

Námsađgreining: Er fyrirkomulag sem reynir ađ setja nemendur međ svipađan námárangur saman í kennsluhópa. Námsađgreiningu má flokka í nokkur form s.s. námsgetuskiptingu innan námshópa, kennslu í sérskólum eđa námskeiđ fyrir bráđger börn.

Einstaklingsmiđađ nám: Bráđgerir nemendur kjósa frekur einstaklingamiđađ nám en ađrir námsmenn. Einstaklingsmiđađ nám er stefna íslenska grunnskólans. Ef slíkt er ekki veitt getur ţađ leitt til neikvćđra áhrifa líkt og skólaleiđa.

Dýpkun og hrađferđ: Er ein gerđ af einstaklingsmiđuđu námi. Bráđger börn eru börn sem eru fljótari ađ ná valdi á hćfnissviđi en jafningjar ţeirra. Ţau eiga auđveldara međ ađ lćra, eru sjálfstćđir námsmenn og fara sínar eigin leiđir til ađ tileinka sér námsefniđ. Ţess vegna er mikilvćgt ađ ţau fái tćkifćri til ađ dýpka skilning sinn á námsefninu eđa fara hrađara í gegnum ţađ en ađrir nemendur.

Flýting: Flýting er eitt úrrćđi til ađ mćta bráđgerum nemendum. Ţrjú algengustu form flýtingar í skólum eru: Ađ hefja skólagöngu fyrr, ađ hefja nám í framhaldsskóla fyrr og ađ sleppa bekkjum.

Grunnskólalögin 2008 kveđa á um ađ börn skulu hefja skyldunám á ţví almanaksári sem ţau verđa 6 ára en foreldrar geta sótt um ađ barn hefji skólagöngu fyrr og getur skólastjóri veitt slíka heimild ađ fenginni umsögn sérfrćđiţjónustu sem metur alhliđa ţroska barnsins og gefur álit sitt á slíkri flýtingu.

Ţegar metiđ er hvort nemandi sem ţegar hefur hafiđ nám í grunnskóla ţarf á flýtingu ađ halda hafa samrćmd próf veriđ nýtt viđ greiningu bráđgera nemenda. Stuđningsmenn annarra greiningarviđmiđa en samrćmdra prófa viđurkenna ađ nemendur geta sýnt afburđahćfni á mörgum sviđum sem samrćmd próf ná ekki ađ greina. Ţetta viđhorf kallar eftir annarri greiningarađferđ, margvíslegum og árćđanlegum mćlikvarđa frekar en ađ stóla eingöngu á samrćmd próf.

Samrćmd próf hafa ţann kost umfram önnur próf sem mćla námslega hćfni ađ ţau sýna stöđu nemenda miđađ viđ jafnaldra ţeirra og er ţví góđur mćlikvarđi á ţađ hvernig nemendur standa miđađ viđ jafnaldra ţeirra. Samrćmd próf hafa ţađ einnig fram yfir mat kennara og skóla ađ ţau eru hlutlćgari og ţví lausari viđ bjögun. Eitt af áhyggjuefnum varđandi ţátt kennarans er ađ kennarar eru óţarflega tengdir og nánir nemendum.

Bráđger börn getur einnig stađiđ til bođa ađ sleppa bekkjum. Samkvćmt lögum um grunnskóla er mögulegt fyrir grunnskólanemendur sem hafa góđa og mikla námsgetu ađ ljúka grunnskólanámi á skemmri tíma en 10 árum eins og ćtlađ er. Ţá er mikilvćgt ađ hafa í huga ađ nemendur ţurfa ađ ljúka öllu námi grunnskóla samkvćmt ađalnámskrá áđur en ţeir útskrifast úr grunnskóla á skemmri tíma en 10 árum. Mikilvćgt er ađ börn sem útskrifast fyrr úr grunnskóla ţurfa ađ vera ţess megnug ađ takast á viđ nám í framhaldsskóla, námslega, tilfinningalega og félagslega.

Í Valsárskóla eru börn hvött til ađ nýta hćfileika til fulls og ef ţau hafa hćfileika, ţroska og getu til ađ útskrifast fyrr úr skólanum er allt gert til ađ ađstođa nemendur viđ ţađ. 

 

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517