Fundarboð 129. fundur 14.02.2024

129. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2022-2026 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, miðvikudaginn 14. febrúar 2024 13:00.

 

 

Dagskrá:

Almenn mál

1.

2306011 - Húsnæðismál skóla í Svalbarðsstrandarhreppi

 

Karl Magnús Karlsson frá VA Arkitektum kynnir tillögur af framtíðar skólahúsnæði Svalbarðsstrandarhrepps.

 

   

2.

2402003 - Hallland íbúðarbyggð ÍB-15 - deiliskipulag

 

Deiliskipulagsbreyting sem tekur til lóðarinnar Hulduheima 11 og var samþykkt í sveitarstjórn 21. febrúar 2023

 

   

3.

2402002 - Hallland íbúðarbyggð ÍB-15 áfangi 2 - Deiliskipulag

 

Deiliskipulagsbreyting sem tekur til lóðanna Hulduheima 15 og 17 var samþykkt í sveitarstjórn 21. febrúar 2023

 

   

4.

2108009 - Kotabyggð

 

Deiliskipulagsbreyting sem tekur til lóða í Kotabyggð og samþykktar voru af sveitarstjórn frá 2016-2023.

 

   

5.

2402004 - Erindi til sveitarstjórnar

 

Fyrirspurn vegna lóðamarka Tjarnartúns 4a

 

   

6.

2402001 - Þjónustustefna í byggðum og byggðarlögum sveitarfélaga

 

Erindi frá Innviðaráðuneyti, þjónusta í byggðum og byggðarlögum.

 

   

Fundargerðir til kynningar

7.

2203006 - Fundargerðir embættis skipulags- og byggingarfulltrúa

 

Fundargerð embættis skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 66 lögð fram til kynningar.

 

   

8.

2201013 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga árið 2022

 

Fundargerðir stjórnar sambands íslenskra sveitarfélaga nr. 941 og 942 lagðar fram til kynningar.

 

   

9.

2202007 - Fundargerðir stjórnar Norðurorku

 

Fundargerð stjórnar Norðurorku nr. 294 lögð fram til kynningar.

 

   

10.

2208013 - Fundargerðir stjórnar SSNE

 

Fundargerð stjórnar SSNE nr. 60 lögð fram til kynningar.

 

   

 

Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.

 

Svalbarðseyri 12.02.2024,

Gestur Jensson
Oddviti.