Fundarboð 99. fundur 11.10.2022

Dagskrá

Almenn mál

1.

1407092 - Flugklasinn 66N

 

Erindi frá Flugklasanum Air 66N, beiðni um áframhaldandi stuðning með sérstöku fjárframlagi til þess að halda áfram með verkefnið, að byggja ofan á þann árangur sem náðst hefur og halda áfram að byggja upp heilsárs áfangastað fyrir millilandaflug.Óskað er eftir 300 kr á hvern íbúa á ári í 3 ár (2023-2025)

 

   

2.

2210001 - Fyrirspurn

 

Fyrirspurn frá Kvenfélagi Svalbarðsstrandarhrepps varðandi aðgengi Kvenfélagsins að húsnæði í eigu Svalbarðsstrandarhrepps.

 

   

3.

1806010 - Laun sveitarstjórnar

 

Mál sem var ákveðið að endurskoða samhliða vinnu fjárhagsáætlunar 2022. Sveitarstjóri leggur fram tillögu um breytingar á kjörum sveitarstjórnar fyrir 2023-2026.

 

   

4.

2006009 - Kvennaathvarf á Akureyri

 

Erindi frá kvennaathvarfi um rekstrarstyrk fyrir árið 2022. Í 40 ár hefur Kvennaathvarfið þjónað íslensku samfélagi sem frjáls félagasamtök í náinni samvinnu við opinbera kerfið og er orðið ómissandi hluti af þeirri þjónustu og úrræðum sem við viljum öll geta gengið að. Kvennaathvarfið þjónustar konur af öllu landinu og þær sem koma til viðtals eða dvalar í athvarfið er fjölbreyttur hópur af öllum stéttum þjóðfélagsins. aukin þjónusta við landsbyggðina með opnun athvarfs á Akureyri og opnun áfangaheimilis sem millibilsúrræðis fyrir konur sem gist hafa athvarfið.

 

   

Fundargerð

5.

2206001F - Skólanefnd - 22

 

5.1

2104002 - Innra mat - Valsárskóli

 

5.2

2104003 - Innra mat - Álfaborg

 

5.3

2206003 - Starfsmannamál - Almennt

 

   

6.

2209004F - Skólanefnd - 23

 

6.1

2010009 - Starfsáætlun Valsárskóla

 

6.2

2104005 - Ytra mat Valsárskóla 2021

 

6.3

2109015 - Réttur á skólavistun - staðfesting

 

6.4

2104003 - Innra mat - Álfaborg

 

6.5

2208015 - Ráðning starfsmanns í Álfaborg

 

   

Fundargerðir til kynningar

7.

2202007 - 2022 fundargerðir stjórnar Norðurorku

 

278. fundargerð stjórnar Norðurorku lögð fram til kynningar.

 

   

8.

2201013 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga árið 2022

 

913. fundargerð stjórnar Sambands Íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.

 

   

9.

2204002 - Tónlistarskóli Eyjafjarðar - fundargerðir 2022

 

Fundargerð skólanefndar Tónlistaskóla Eyjafjarðar no. 140 lögð fram til kynningar.