Fundarboð 80. fundur 29.11.2021

Fundarboð

 

  1. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2018-2022 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, 29. nóvember 2021 kl. 14:00.

 

Dagskrá:

Almenn mál

1.

2111016 - Meyjarhóll íbúðarlóð

 

Meyjarhóll: stofnun lóðar

     

2.

2111015 - Rannsóknarholur vegna jarðhitasvæða í Eyjafirði

 

Norðurorka óskar eftir framkvæmdaleyfi vegna borunar hitastigulsholna/rannsóknarholna innan marka Svalbarðsstrandarhrepps og verkið unnið til að fá betri þekkingu á harhitasvæðum í Eyjafirði.

     

3.

2108010 - Skipulags- og byggingarfulltrúi Eyjafjarðar SBE

 

Minnisblað vegna framtíðar skipulags embættist Skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar (SBE) lagt fram.
Talsverð aukning hefur verið á byggingarfræmkvæmdum innan aðildarsveitarfélaga SBE og fyrirséð að áframhald verði auk þess sem stór verkefni eru í vinnslu.

     

5.

1911017 - Fundadagatal nefnda Svalbarðsstrandarhrepps

 

Fundardagatal nefnda Svalbarðsstrandarhrepps 2022 lagt fram

     

6.

2110009 - Bakkatún 18b

 

Kaupverð er greitt í erlendri mynt og sveitarstjórn fjallar um þær leiðir sem hægt er að fara

     

7.

2110001 - Gámasvæði og leiga fyrir gáma

 

Drög að samningi um aðstöðu fyrir bíla á gámasvæði lagður fram

     

8.

1908008 - Dálkstaðir Gámasvæði

 

Drög að samningi vegna gáma fyrir dýrahræ lögð fram

     

9.

2111017 - Leiga húsnæðis í Valsárskóla vegna veisluhalda

 

Drög að reglum vegna útleigu húsnæðis Valsárskóla vegna veisluhalda og viðburða löðg fram

     

10.

2111012 - Áfangastaðastofa Norðurlands

 

Þjónustusamningur milli Svalbarðsstrandarhrepps og Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, SSNE, varðandi Áfangastaðastofu Norðurlands lagður fram til samþykktar.
Áfangastaðastofa er svæðisbundin þjónustueining á vegum opinberra aðila og einkaaðila sem hefur það meginhlutverk að styðja við ferðaþjónustu í viðkomandi landshluta. Áfangastaðastofa er samstarfsvettvangur viðkomandi sveitarfélaga, ríkis og atvinnugreinarinnar á því svæði. Markaðsstofa Norðurlands (MN) starfar sem Áfangastaðastofa Norðurlands í umboði SSNE og SSNV. Hlutverk og markmið áfangastaðastofu eru skilgreind í samningi SSNE og SSNV við Atvinnuvega- og nýsköpunarrráðuneytið.

     

13.

2101002 - Fundargerðir stjórnar Norðurorku árið 2021

 

Fundargerð stjórnar Norðurorku nr. 267 lögð fram til kynningar

     

Fundargerðir til kynningar

11.

2108010 - Skipulags- og byggingarfulltrúi Eyjafjarðar SBE

 

Fundargerðir nr. 31 og nr. 32 lagðar fram til kynningar

     

12.

2101006 - Fundargerðir stjórnar SSNE árið 2021

 

Fundargerð stjórna SSNE nr. 31 lögð fram til kynningar

     

 

 

Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.

 

Svalbarðseyri 25.11.2021,

Gestur Jensson
Oddviti.