Tímahylkiđ

Sú hugmynd hefur fćđst innan skólans ađ skapa afmarkađan vettvang á heimasíđu hreppsins fyrir sögur og myndir sem tengjast heimsfaraldrinum, eins og hann horfir viđ íbúum á Svalbarđsströnd. Tímahylkiđ er blöđungur ţar sem starfsmenn, foreldrar og ađrir íbúar geta sagt frá ţví hvernig starfiđ gengur í skólanum eđa á öđrum vinnustöđum, á heimilum eđa í fjósinu og einnig komiđ međ ábendingar varđandi háttalag, vinnulag og annađ sem ţurfa ţykir. Fleygar setningar um ófétis veiruna verđa líka vel ţegnar.

Starfsmenn hreppsins halda utan um ţessar greinar. Vonandi getum viđ skemmt okkur yfir ţessu uppátćki og ţeir sem hafa áhuga á ađ deila međ sér geta sent Önnu Heiđi línu, anna.heidur@svalbardsstrond.is

Hér fyrir neđan er hćgt ađ skođa blöđunginn rafrćnt. 

Tímahylkiđ 1. tbl 27. mars 2020

Tímahylkiđ 2. tbl 3. apríl 2020 - Myndbandiđ sem fylgir blađinu er hćgt ađ skođa hér

Tímahylkiđ 3. tbl 17. apríl 2020

Tímahylkiđ 4. tbl. 24. apríl 2020

Tímahylkiđ 5. tbl 1. maí. 2020 - Myndbandiđ sem fylgir blađinu er hćgt ađ skođa hér

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is