Skipulag

Drög ađ nýju íbúahverfi á Svalbarđeyri - teikningar

 

Sveitarstjórn fjallar um skipulagsmál í Svalbarđsstrandarhreppi. 

Í Svalbarđsstrandarhreppi er í gildi ađalskipulag fyrir sveitarfélagiđ sem gert var fyrir tímabiliđ 2008-2020. Í ţví er ađ finna stefnu sveitarstjórnar varđandi landnotkun í sveitarfélaginu.

Sveitarstjórn fundar ađ jafnađi hálfs mánađarlega, á miđvikudögum. Ţeim sem eiga erindi viđ sveitarstjórn er bent á ađ senda erindi sín inn nokkru fyrir áćtlađan fund svo tími gefist til ađ undirbúa málin til afgreiđslu. Jafnframt er bent á mikilvćgi ţess ađ erindum fylgi öll fullnćgjandi gögn.

Í Skipulagsvefsjá Skipulagsstofnunar má skođa Ađalskipulag Svalbarđsstrandarhrepps 2008-2020 og flest ţeirra deiliskipulaga sem í gildi eru.

Svalbarđsstrandarhreppur á map.is.

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is