Grenndarkynning

Grenndarkynning - Sólheimar 9

Grenndarkynning

Sveitarstjórn Svalbarđsstrandarhrepps hefur ákveđiđ ađ láta fara fram grenndar­kynningu í samrćmi viđ 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, vegna breytingar á Sólheimum 9 sbr. međfylgjandi teikningu.

Breytingin er eins og fram kemur á međfylgjandi skipulagsuppdrćtti

Frestur til ađ skila athugasemdum og ábendingum er 4 vikur frá ćtlađri móttöku ţessa bréfs, ţ.e. til og međ 20. feb 2017. Litiđ verđur svo á ađ ţeir sem ekki gera athugasemdir séu samţykkir fyrirhugađri framkvćmd.

Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Svalbarđsstrandarhrepps í Ráđhús­inu á Svalbarđseyri eđa í síma 464 5500 á opnunartíma skrifstofunnar, virka daga kl. 10-12 og 13-15. Fyrirspurnir má einnig senda á netfangiđ postur@svalbardsstrond.is.

Teikning - afstöđumynd
Grenndarkynning - eyđublađ


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is