Leikskólinn Álfaborg

Leikskóli var stofnađur á Svalbarđsströnd 1993. Hann tók til starfa 15. mars í húsnćđi Kaupfélagsins sem ţá var hćtt rekstri. Tillögur  um nafn á leikskólann voru gerđar međal foreldra og var nafniđ Álfaborg valiđ. Opnunartími var kl. 08-13.00 og rými fyrir 20 börn.

Leikskólinn Álfaborg opnađi í nýju húsnćđi 31. júlí 1995. Ţá var bođiđ upp á nokkra vistunartíma og var leikskólinn opinn frá kl. 07.45 – 17.15. Frá 1. september 2001 hafa öll börnin komiđ á morgnana og eru mislangt fram á daginn. Leikskólinn er ein deild en yngstu börnin eru ţó međ sér stofu. Í dag er leikskólinn er opinn frá kl. 07.30 – 16.15.
Frá 1. september 2016 varđ sú breyting, ađ ákveđiđ var ađ taka inn börn frá 9 mánađa aldri.
Leikskólastjóri er Inga Sigrún Atladóttir.

 

Sími: 462-4901. 
Heimasíđa  http://www.svalbardsstrond.is/alfaborg
Netfang: alfaborg@svalbardsstrond.is

   
   

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is