Valsárskóli

Valsárskóli er á Svalbarđsströnd í Suđur-Ţingeyjarsýslu, viđ austanverđan Eyjafjörđ. Skólahverfiđ liggur frá Veigastöđum í suđri til Garđsvíkur í norđri. Nemendur í skólanum eru 42. Kennt er í ţremur deildum; 1.-4. bekk, 5.-7. bekk og 8.-10. bekk.

Bođiđ er upp á skólavistun fyrir nemendur í 1.-4. bekk, auk ţess sem bođiđ er upp á skipulagt félagsstarf utan skólatíma (félagsmiđstöđ).

Skólastjóri Valsárskóla: María Ađalsteinsdóttir

Heimasíđa: https://skolar.svalbardsstrond.is/
Facebook: https://www.facebook.com/valsarskoli/
Símanúmer: 464 5510
Netfang: maria@svalbardsstrond.is
Húsvörđur: 864-1168

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is