Framtíđarnefnd - Íbúafundur

Svalbarđsströnd – framtíđarsýn

Fundur um sameiningarmál sveitarfélaga – framtíđarsýn svćđisins

Um miđjan febrúar n.k. köllum viđ saman íbúafund og rćđum framtíđarsýn sveitarfélagsins og sameiningarmál sveitarfélaga. Dreifibréf međ nánari upplýsingum verđur boriđ í hús ţegar nćr dregur.

  • Fundurinn verđur haldinn í Valsárskóla laugardaginn 15. febrúar.
    Fundurinn hefst kl.9:45 og stendur til kl.13:30
  • Ţátttakendum verđur skipt upp í vinnuhópa
  • Ýmis gögn er tengjast sameiningarmálum er ađ finna á vefsíđunni:

www.svalbarđsströnd.is / Framtíđarnefnd - íbúafundur

Viđ hvetjum Ströndunga eindregiđ til ađ skođa gögnin, mćta og taka ţátt í áhugaverđum umrćđum.
Léttur hádegismatur verđur í bođi.

Međ bestu kveđju,
Sveitarstjórn Svalbarđsstrandarhrepps

 

Ţjónustu- og samstarfstengingar Svalbarđsstrandarhrepps

Sveitir Eyjafjarđar

Heimastjórn

Sameining samţykkt á Austurlandi 

Möguleg sameining Skútustađahrepps og Ţingeyjarsveitar - Mögulega kosiđ um sameiningu í árslok 2020

Sameinađur Eyjafjörđur - Koma svo Eyfirđingar, Fréttablađiđ

Kjarninn 3. okt - Sameiningg sveitarfélaga

Erindi frá Grýtubakkahreppi

Fimm sveitarfélög á Suđurlandi skođa sameiningu 

Sveitarstjórnarmál - 3. tbl 2019 - Tveir sveitarstjórar

Sveitarstjórnarmál - 3. tbl 2019

Er íbúalýđrćđi ábótavant í stjórnsýslu Norđurţings

Hornsteinn lýđrćđis - Nokkur orđ um lögţvingađa sameiningu sveitarfélaga

Mannfjöldi 2010 - 2020

Heimastjórn

Morgunblađiđ 22032019

Sameining kosningar 2005 8 okt

Skýrsla - Fundur um sameiningarmál sveitarfélaga 15. febrúar 2020

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is