Fréttir

Framlagning kjörskrár

Kjörskrá, vegna alţingiskosninga 28. október 2017, liggur frammi á skrifstofu Svalbarđsstrandarhrepps á almennum skrifstofutíma frá og međ 18. október 2017. Almennur skrifstofutími er alla virka daga frá kl. 10:00 - 12:00 og 13:00 - 15:00. Kjörskráin mun liggja frammi til kl. 14:00 föstudaginn 28. október 2017. Bent er á upplýsingavef innanríkisráđuneytisins http://www.kosning.is en ţar er ađ finna hagnýtar upplýsingar um framkvćmd kosninganna og ţar geta kjósendur einnig kannađ hvort og hvar ţeir eru á kjörskrá. Sveitarstjórn Svalbarđsstrandarhrepps.
Almennt Lesa meira

Sveitarstjórn 77. fundur, 11.10.2017

77. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014-2018, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, miđvikudaginn 11. október 2017 kl. 14:00.
Sveitarstjórn 2014-2018 Lesa meira

Félagsmálanefnd 11. fundur, 25.09.2017

11. fundur félagsmálanefndar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 - 2018 var haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri, mánudaginn 25. sept. 2017 kl. 20:00.
Félagsmálanefnd Lesa meira

Skólanefnd 19. fundur, 28.09.2017

19. fundur skólanefndar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 - 2018 haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri, fimmtudaginn 28.09.2017 kl. 16:15.
Skólanefnd 2010-2014 Lesa meira

Sveitarstjórn 77. fundur, 11.10.2017

77. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014-2018 verđur haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, miđvikudaginn 11. október 2017 kl. 14:00.
Almennt Lesa meira

Hádegisverđur fyrir eldri borgara

Svalbarđsstrandarhreppur býđur eldri borgurum til hádegisverđar annan ţriđjudag í mánuđi í mötuneyti Valsárskóla kl. 12:10. Fyrsti hádegisverđurinn verđur á morgun ţriđjudaginn 10. október 2017. Bođiđ verđur upp á hćgeldađan svínahnakka međ kartöflum og sósu.
Almennt Lesa meira

Félagsmálanefnd 10. fundur, 08.05.2017

10. fundur félagsmálanefndar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 - 2018 var haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri, mánudaginn 8. maí. 2017 kl. 20:30.
Félagsmálanefnd Lesa meira

Sveitarstjórn 76. fundur, 13.09.2017

76. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014-2018, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, miđvikudaginn 13. september 2017 kl. 14:00.
Sveitarstjórn 2014-2018 Lesa meira

Ný íbúđabyggđ - ítarupplýsingar

Nýjar lóđir Lesa meira

Sveitarstjórn 76. fundur, 13.09.2017

76. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014-2018 verđur haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, miđvikudaginn 13. september 2017 kl. 14:00.
Almennt Lesa meira

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is