Fréttir

Rafmagnsleysi Svalbarđseyri á morgun miđvikudaginn 24.04.2019

Rafmagnslaust verđur í Laugartúni 2 til 15, Laugartúni 21 til 25, Laugartúni 16 og 18 og Valsárskóla á Svalbarđseyri á morgun miđvikudaginn 24.04.2019 frá kl 10:00 til kl 12:00 vegna vinnu viđ dreifikerfiđ. Nánari upplýsingar veitir Svćđisvakt RARIK Norđurlandi í síma 528 9690.
Almennt Lesa meira

Breyting á sorphirđu í dag miđvikudaginn 17.apríl

Fyrirhugađ er ađ taka almenna sorpiđ á fimmtudaginn 18/04 í stađ miđvikudags. Miklar úrtökur eru í ţessum vikum og ţessi breyting ţví eiginlega nauđsynleg.
Almennt Lesa meira

Niđurstöđur sorphirđukönnunar umhverfis- og atvinnuveganefndar Svalbarđsstrandarhrepps

Viđ viljum ţakka ţeim kćrlega sem gáfu sér tíma til ađ svara könnuninni. Niđurstöđur könnunarinnar munu nýtast vel viđ mat á hvar bćta megi ţjónustu í sorphiđrumálum viđ íbúa Svalbarđsstrandarhrepps.
Almennt Lesa meira

Orlofsferđ húsmćđra í Suđur-Ţingeyjarsýslu 2019

Í ár er aftur stefnt ađ orlofsferđ á slóđir hins fúla Martins lćknis á Cornwall á Englandi, dagana 3. til 7. október. Skráning ţarf ađ berast í síđasta lagi miđvikudaginn 17. apríl nk. Skráningin er bindandi. Forgang hafa ţćr konur sem lentu á biđlista í fyrra og ţćr sem aldrei hafa fariđ áđur.
Almennt Lesa meira

6. fundur umhverfis-og atvinnumálanefndar 09.04.2019

6. fundur umhverfisnefndar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 9. apríl 2019 kl. 19:45.
Umhverfisnefnd Lesa meira

Árshátíđ Valsárskóla

Árshátíđ Valsárskóla verđur haldin í skólanum fimmtudaginn 11. Apríl klukkan 18:00. Ađgangseyrir er 1000 kr – frítt fyrir grunn og leikskólanemendur. Dagskrá má finna í fréttinni.
Almennt Lesa meira

Síđustu forvöđ ađ svara spurningakönnuninni um sorphirđu.

Á morgun ţriđjudaginn 9.4.19. mun könnunin sem hefur veriđ opin hér á heimasíđunni, fjarlćgđ. Viđ hvetjum ţví ţá sem eiga eftir ađ svara ađ renna yfir ţennan stutta spurningalista svo viđ getum gert Svalbarđsstrandahrepp enn betri. könnunina má finna hér til hćgri á heimasíđunni, eđa í hlekk sem fylgir fréttinni.
Almennt Lesa meira

Dýpkun hafnarinnar á Svalbarđseyri

Dýpkun hafnarinnar á Svalbarđseyri
Nćstu daga hefst vinna viđ dýpkun hafnarinnar á Svalbarđseyri. Íbúar og fyrirtćki á Svalbarđseyri verđa örugglega vör viđ framkvćmdirnar en vonandi sem minnst, gert er ráđ fyrir ađ ţađ efni sem upp kemur verđi fćrt í suđurenda hafnarinnar. Verkiđ kemur til međ ađ taka nokkra daga.
Almennt Lesa meira

Sveitarstjórn 19. fundur 02.04.19

19. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 2. apríl 2019 kl. 14:00.
Fundargerđir Lesa meira

Fundarbođ 19. fundur 02.04.2019

19.. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022 verđur haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 2. apríl 2019 kl. 14:00.
Almennt Lesa meira

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is