Fréttir

Ţorrablót Svalbarđsströndunga áriđ 2018 verđur haldiđ í Valsárskóla ţann 3. febrúar.

Ţorrablót Svalbarđsströndunga áriđ 2018 verđur haldiđ í Valsárskóla ţann 3. febrúar.
Hljómsveitin Einn og sjötíu mun spila undir dansi og mun Kjarnafćđi enn eitt áriđ bjóđa upp á krćsingar. Húsiđ opnar 19.30 og borđhald hefst klukkan 20.30 Miđaverđ er 4.000 kr. 18 ára aldurstakmark. Rútuferđ um sveitina og í bćinn verđur frá Valsárskóla eftir blótiđ. Hćgt er ađ panta miđa til og međ 28. janúar á netfanginu blot@svalbardsstrond.is, á hreppsskrifstofunni í síma 464-5500 og einnig í síma: 844 8393 ( Anna Louise) og 893 4915 (Solla). Hćgt er ađ leggja inn á reikning ţorrablótsins 0162-26-75098 kt. 681088-3939 og senda kvittun á ofangreint netfang eđa borga međ beinhörđum peningum ţegar ţeir eru sóttir. Miđarnir verđa afhentir á skrifstofu hreppsins, ţriđjudaginn 30. janúar og miđvikudaginn 31. janúar frá kl. 19-21. Ósóttir miđar verđa afhentir á skrifstofutíma eftir miđvikudag ef ţarf. Viđ viljum vekja athygli á ţví ađ ţađ ađ leggja inn jafngildir ekki pöntun, senda ţarf póst eđa hringja til ţess ađ panta miđa. Sjáumst eldhress Nefndin
Almennt Lesa meira

Sveitarstjórn 83. fundur, 11.01.2018

83. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014-2018, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 11. janúar 2018 kl. 16:00.
Sveitarstjórn 2014-2018 Lesa meira

Sveitarstjórn 83. fundur 11.01.2018

83. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014-2018 verđur haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 11. janúar 2018 kl. 16:00.
Almennt Lesa meira

Óskum landsmönnum öllum gleđilegra jóla og farsćldar á nýju ári

Óskum landsmönnum öllum gleđilegra jóla og farsćldar á nýju ári
Almennt Lesa meira

Umhverfisnefnd 12. fundur, 20.12.2017

12. fundur umhverfis- og atvinnumálanefndar 2014-2018 Fundurinn var haldinn í fundarsal sveitarfélagsins 20.12.2017 kl. 20:00
Umhverfisnefnd Lesa meira

Sveitarstjórn 82. fundur, 21.12.2017

82. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014-2018, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 21. desember 2017 kl. 13:45.
Sveitarstjórn 2014-2018 Lesa meira

Sveitarstjórn 82. fundur, 21.12.2017

82. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014-2018 verđur haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 21. desember 2017 kl. 13:45.
Almennt Lesa meira

Félagsmálanefnd 12. fundur, 28.11.2017

12. fundur félagsmálanefndar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 - 2018 var haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri, ţriđjudaginn 28. nóv. 2017 kl. 19:30
Félagsmálanefnd Lesa meira

Tilkynning frá RARIK: Rafmagnstruflun verđur á Svalbarđsströnd, Vađlaheiđi og Fnjóskadal ađfaranótt fimmtudags 14.12.2017 frá kl 00:00 til kl 00:20 vegna vinnu viđ dreifikerfiđ. Nánari upplýsingar veitir Svćđisvakt RARIK Norđurlandi í síma 528 9690.

Almennt Lesa meira

Sveitarstjórn 81. fundur, 07.12.2017

Sveitarstjórn 2014-2018 Lesa meira

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is