Fréttir

Breyting á ađalskipulagi Svalbarđsstrandarhrepps 2008-2020 ásamt deiliskipulagi - Íbúđarsvćđi í landi Heiđarholts (Íb22)

Sveitarstjórn Svalbarđsstrandarhrepps samţykkti ţann 3. september s.l. tillögu ađ breytingu á ađalskipulagi Svalbarđsstrandarhrepps 2008-2020 skv. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Almennt Lesa meira

Stofnfundur íbúasamtaka um snjómokstur á Svalbarđsströnd. Miđvikudaginn 12.12.18 kl. 18:00 í Valsárskóla

Bođađ hefur veriđ til stofnfundar á íbúasamtökum um snjómokstur. Fundurinn er haldinn í Valsárskóla miđvikudaginn 12.12.18 kl. 18:00.
Almennt Lesa meira

Sveitarstjórn 12. fundur 05.12.2018

12. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 5. desember 2018 kl. 13:00. Fundinn sátu: Valtýr Ţór Hreiđarsson, Árný Ţóra Ágústsdóttir, Ólafur Rúnar Ólafsson, Anna Karen Úlfarsdóttir, Björg Erlingsdóttir og Gestur J. Jensson. Fundargerđ ritađi: Fannar Freyr Magnússon skrifstofustjóri.
Almennt Lesa meira

Breyting á ađalskipulagi Svalbarđsstrandarhrepps 2008-2020 Íbúđarsvćđi Íb 4 (Valsárhverfi) – breytt mörk

Sveitarstjórn Svalbarđsstrandarhrepps samţykkti ţann 3. september s.l. tillögu ađ óverulegri breytingu á ađalskipulagi Svalbarđsstrandarhrepps 2008-2020 skv. 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Almennt Lesa meira

Fundur um snjómokstur - haldinn í Valsárskóla ţriđjudaginn 4. desember 2018 klukkan 20:00

Framhald á Snjómokstursumrćđum
Fundur um snjómokstur - framhaldsumrćđur
Almennt Lesa meira

Snjómokstursmál

Ţriđjudaginn 13. nóvember var haldinn íbúafundur í Valsárskóla ţar sem snjómokstur var rćddur auk annarra mála. Á fundinum var óskađ eftir ađ sveitarstjóri myndi auglýsa eftir og safna saman upplýsingum um ţá sem búa á ţeim leigulóđum og/eđa eignarlandi sem falla ekki undir snjómokstur á lóđum Svalbarđsstrandarhrepps og vilja sameinast um snjómokstur.
Almennt Lesa meira

Sveitarstjórn 11. fundur 21. nóvember

11. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 21. nóvember 2018 kl. 14:30.
Fundargerđir Lesa meira

Sveitarstjórn 11. fundur fundarbođ 21. nóvember kl. 14:30

11.fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014-2018 verđur haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 21. nóvember 2018 kl. 14:30.
Almennt Lesa meira

Íbúafundur í Valsárskóla klukkan 20:00 ţriđjudaginn 13.11.18

Almennt Lesa meira

1. fundur Umhverfis- og atvinnumálanefndar 01.11.2018

01. fundur umhverfisnefndar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 1. nóvember 2018 kl. 17:00.
Umhverfisnefnd Lesa meira

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is