Fréttir

Sveitarstjórn 74. fundur, 09.08.2017

74. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014-2018 verđur haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, miđvikudaginn 9. ágúst 2017 kl. 15:00.
Almennt Lesa meira

Lokađ vegna sumarleyfa.

Skrifstofa Svalbarđsstrandarhrepps verđur lokuđ vegna sumarleyfa frá og međ 17. júlí til og međ 4. ágúst. Opiđ verđur á hefđbundnum opnunartíma frá og međ 8. ágúst. Bókasafniđ verđur lokađ frá og međ 18. júlí. Opiđ verđur á hefđbundnum opnunartíma frá og međ 14. ágúst. Björn Ingason umsjónarmađur fasteigna og vinnuskóla er í vinnu og má hafa samband viđ hann í síma 862-3104. Ef nauđsyn ber til má hafa samband viđ sveitarstjóra, Eirík H. Hauksson í síma 894-4776.
Almennt Lesa meira

Bókasafniđ verđur lokađ frá og međ 18. júlí. Opiđ verđur á hefđbundnum opnunartíma frá og međ 14. ágúst.

Almennt Lesa meira

Sveitarstjórn 73. fundur, 12.07.2017

73. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014-2018 verđur haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, miđvikudaginn 12. júlí 2017 kl. 13:30.
Almennt Lesa meira

Sundlaugin opnar aftur

Sundlaugin okkar opnar á nýjan leik kl. 16:00 á sunnudaginn. Viđ erum ekki alveg búin ađ fínpússa allt sem til stendur ađ gera en ţađ sem eftir er, ćtti ekki ađ trufla sundlaugargesti.
Almennt Lesa meira

Sveitarstjórn 72. fundur, 28.06.2017

72. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014-2018 verđur haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, miđvikudaginn 28. júní 2017 kl. 13:30.
Almennt Lesa meira

Sundlaugin lokuđ í nćstu viku

Sundlaugin okkar verđur ţví miđur lokuđ eitthvađ lengur ţar sem ekki nćst ađ klára ţađ sem ţarf ađ gera fyrir sunnudag. Viđ ţurfum ţurrt og gott veđur í nćstu viku til ađ mála laugina en ađ ţví loknu munum viđ opna strax aftur
Almennt Lesa meira

Ađalfundur Skógrćktarfélags Svalbarđsstrandar

Ađalfundur Skógrćktarfélags Svalbarđsstrandar verđur haldinn ţann 29. júní 2017, kl. 20:00 í safnađarheimili Svalbarđsskirkju. Á dagskrá eru hefđbundin ađalfundarstörf. Á fundinum verđur tekiđ á móti greiđslu árgjalds í félagiđ, kr. 1.000, um leiđ og félagsmenn eru hvattir til ađ mćta, eru nýjir félagar bođnir velkomnir. Stjórnin
Almennt Lesa meira

Bryggjuhátíđ á Svalbarđseyri 16. júní 2017

Smelliđ á "lesa meira" til ađ lesa auglýsinguna.
Almennt Lesa meira

Sveitarstjórn 70. fundur 07.06.2017

70. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014-2018 verđur haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, miđvikudaginn 7. júní 2017 kl. 13:30.
Almennt Lesa meira

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is