Fréttir

Fundarbođ 39. fundur 18.02.2020

39. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022 verđur haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 18. febrúar 2020 kl. 14:00.
Almennt Lesa meira

Skólahald í Svalbarđsstrandarhreppi leggst niđur föstudaginn 14. febrúar

Skólahald í Svalbarđsstrandarhreppi leggst niđur föstudaginn 14. febrúar
Almennt Lesa meira

Til upplýsinga á stöđu sorphirđu.

Til upplýsinga á stöđu sorphirđu.
Almennt Lesa meira

Svalbarđsströnd – framtíđarsýn

Svalbarđsströnd – framtíđarsýn
Fundur um sameiningarmál sveitarfélaga – framtíđarsýn svćđisins, laugardaginn 15. febrúar
Almennt Lesa meira

Umsóknarfrestur er liđinn fyrir skólastjóra og leikskólakennara

Umsóknarfrestur er liđinn fyrir skólastjóra og leikskólakennara
Umsóknarfrestur um stöđur leikskólastjóra Álfaborgar, skólastjóra Valsárskóla og leikskólakennara rann út síđastliđinn föstudag. Veriđ er ađ fara yfir umsóknir og gert er ráđ fyrir ađ í nćstu viku verđi nokkrir umsćkjendur bođađir í viđtöl.
Almennt Lesa meira

Auglýst eftir Verkefnastjóra á Skrifstofu Svalbarđsstrandarhrepps.

Auglýst eftir Verkefnastjóra á Skrifstofu Svalbarđsstrandarhrepps.
Svalbarđsstrandarhreppur auglýsir lausa stöđu verkefnastjóra á skrifstofu Svalbarđsstrandarhrepps.
Almennt Lesa meira

Auglýst eftir flokkstjórum - 20 ára og eldri

Auglýst eftir flokkstjórum - 20 ára og eldri
Svalbarđsstrandarhreppur auglýsir eftir flokksstjórum viđ vinnuskóla sveitarfélagsins sumariđ 2020. Um er ađ rćđa fullt starf í frá 1. júní – 1. sept. Laun eru skv. samningum Launanefndar sveitarfélaga og Einingar-Iđju.
Almennt Lesa meira

Fundarbođ 38. fundur 04.02.2020

38.. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022 verđur haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 31. janúar 2020 kl. 14:00.
Almennt Lesa meira

Skipti á sorptunnum

Skipti á sorptunnum
Í lok árs 2019 voru tilbođ í sorphirđu opnuđ. TERRA var međ hagstćđasta tilbođiđ og tekur fyrirtćkiđ viđ sorphirđu nú um mánađamótin jan/feb. Íslenska Gámafélagiđ hćttir ţví ţjónustu viđ íbúa hreppsins og vinnur ađ ţví ađ fjarlćgja tunnur. Nýjar tunnur frá TERRA koma á laugardaginn. Um leiđ og viđ ţökkum Íslenska Gámafélaginu fyrir gott samstarf undanfarin ár bjóđum viđ nýjan ţjónustuađila velkominn til samstarf viđ okkur. Nýtt sorphirđudagatal verđur sett á heimasíđuna eftir helgi. Hér fylgja tenglar á heimasíđu TERRA ţar sem finna má frekari upplýsingar. Símanúmer TERRA er 4140200 og ţurfi fólk upplýsingar eđa koma međ ábendingar á međan á dreifingu stendur er hćgt ađ hafa samband í ţessu númeri. Svona breyting taka alltaf smá tíma en vonandi finna íbúar sem minnst fyrir tunnu skiptum.
Almennt Lesa meira

Sorphirđa 30. janúar 2020

Á morgun 30. janúar verđur gráa tunnan losuđ. Í febrúar tekur svo Terra Norđurland viđ sorphirđunni en nánari upplýsingur um ţau skipti eru vćntanleg.
Almennt Lesa meira

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is