Fréttir

Framlagning kjörskrár

Kjörskrá, vegna alţingiskosninga 28. október 2017, liggur frammi á skrifstofu Svalbarđsstrandarhrepps á almennum skrifstofutíma frá og međ 18. október 2017. Almennur skrifstofutími er alla virka daga frá kl. 10:00 - 12:00 og 13:00 - 15:00. Kjörskráin mun liggja frammi til kl. 14:00 föstudaginn 28. október 2017. Bent er á upplýsingavef innanríkisráđuneytisins http://www.kosning.is en ţar er ađ finna hagnýtar upplýsingar um framkvćmd kosninganna og ţar geta kjósendur einnig kannađ hvort og hvar ţeir eru á kjörskrá. Sveitarstjórn Svalbarđsstrandarhrepps.
Almennt Lesa meira

Sveitarstjórn 77. fundur, 11.10.2017

77. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014-2018 verđur haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, miđvikudaginn 11. október 2017 kl. 14:00.
Almennt Lesa meira

Hádegisverđur fyrir eldri borgara

Svalbarđsstrandarhreppur býđur eldri borgurum til hádegisverđar annan ţriđjudag í mánuđi í mötuneyti Valsárskóla kl. 12:10. Fyrsti hádegisverđurinn verđur á morgun ţriđjudaginn 10. október 2017. Bođiđ verđur upp á hćgeldađan svínahnakka međ kartöflum og sósu.
Almennt Lesa meira

Sveitarstjórn 76. fundur, 13.09.2017

76. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014-2018 verđur haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, miđvikudaginn 13. september 2017 kl. 14:00.
Almennt Lesa meira

Sveitarstjórn 74. fundur, 09.08.2017

74. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014-2018 verđur haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, miđvikudaginn 9. ágúst 2017 kl. 15:00.
Almennt Lesa meira

Lokađ vegna sumarleyfa.

Skrifstofa Svalbarđsstrandarhrepps verđur lokuđ vegna sumarleyfa frá og međ 17. júlí til og međ 4. ágúst. Opiđ verđur á hefđbundnum opnunartíma frá og međ 8. ágúst. Bókasafniđ verđur lokađ frá og međ 18. júlí. Opiđ verđur á hefđbundnum opnunartíma frá og međ 14. ágúst. Björn Ingason umsjónarmađur fasteigna og vinnuskóla er í vinnu og má hafa samband viđ hann í síma 862-3104. Ef nauđsyn ber til má hafa samband viđ sveitarstjóra, Eirík H. Hauksson í síma 894-4776.
Almennt Lesa meira

Bókasafniđ verđur lokađ frá og međ 18. júlí. Opiđ verđur á hefđbundnum opnunartíma frá og međ 14. ágúst.

Almennt Lesa meira

Sveitarstjórn 73. fundur, 12.07.2017

73. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014-2018 verđur haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, miđvikudaginn 12. júlí 2017 kl. 13:30.
Almennt Lesa meira

Sundlaugin opnar aftur

Sundlaugin okkar opnar á nýjan leik kl. 16:00 á sunnudaginn. Viđ erum ekki alveg búin ađ fínpússa allt sem til stendur ađ gera en ţađ sem eftir er, ćtti ekki ađ trufla sundlaugargesti.
Almennt Lesa meira

Sveitarstjórn 72. fundur, 28.06.2017

72. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014-2018 verđur haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, miđvikudaginn 28. júní 2017 kl. 13:30.
Almennt Lesa meira

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is