Fréttir

Sveitarstjórn 1. fundur, 14.06.2018

1. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022 verđur haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 14. júní 2018 kl. 13:30.
Almennt Lesa meira

Rafmagnslaust á Svalbarđsströnd ađfaranótt föstudagsins 01.06.2018

Rafmagnslaust verđur á Svalbarđsstörnd frá Varđgjá ađ Hallandi í nótt, ađfararnótt föstudagsins 01.06.2018 frá kl miđnćtti og fram eftir nóttu vegna vinnu viđ dreifikerfiđ. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar Nánari upplýsingar veitir Svćđisvakt RARIK Norđurlandi í síma 528 9690 og má sjá á www.rarik.is/rof
Almennt Lesa meira

Viđbótarupplýsingar

Tilkynning frá kjörstjórn Sćl öll :) Hér koma upplýsingar um hversu mörg atkvćđi sem ađalmenn ţeir einstaklingar fengu sem voru nćstir ţví ađ ná kjöri í sveitarstjórn: Halldór Jóhannesson 71 atkvćđi Eiríkur Haukur Hauksson 70 atkvćđi Árný Ţóra Ágústsdóttir 66 atkvćđi Sigurđur Karl Jóhannsson 64 atkvćđi Elísabet Inga Ásgrímsdóttir 63 atkvćđi Um talningu atkvćđa í sćti varamanna gildir 87. grein laga um kosningar til sveitarstjórna og í henni segir: "Varamenn, ţar sem kosning er óbundin, skulu vera jafnmargir og ađalmenn. Varamenn eru ţeir sem hljóta atkvćđamagn ţannig: 1. varamađur er sá sem flest atkvćđi hlýtur samanlagt í 1. sćti á lista yfir varamenn ađ viđbćttum ţeim atkvćđum sem hann hlaut í sćti ađalmanns. 2. varamađur er kosinn sá sem flest atkvćđi hlýtur í 2. sćti lista varamanna ađ viđbćttum ţeim atkvćđum sem hann hlaut í sćti ađalmanns og í 1. sćti á lista varamanna. Kosning annarra varamanna ákvarđast á sama hátt uns fyllt er í sćti ţau sem kjósa skal í."
Almennt Lesa meira

Úrslit í sveitarstjórnarkosningum 2018-2022

Ađalmenn kjörnir eru: Anna Karen Úlfarsdóttir 105 atkvćđi Guđfinna Steingrímsdóttir 85 atkvćđi Valtýr Hreiđarsson 82 atkvćđi Ólafur Rúnar Ólafsson 82 atkvćđi Gestur Jensson 82 atkvćđi Varamenn í réttri röđ 1. Árný Ţóra Ágústsdóttir 76 atkvćđi 2. Halldór Jóhannesson 78 atkvćđi 3. Sigurđur Halldórsson 88 atkvćđi 4. Elísabet Inga Ásgrímsdóttir 84 atkvćđi 5. Sigurđur Karl Jóhannsson 79 atkvćđi
Almennt Lesa meira

Sveitarstjórn 92. fundur, 23.05.2018

92. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014-2018 verđur haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 23. maí 2018 kl. 16:15
Almennt Lesa meira

Tilkynning um kjörfund

Kjörfundur í Svalbarđsstrandarhreppi vegna sveitastjórnarkosninga 2018 verđur laugardaginn 26. maí 2018 og hefst kl.10:00. Kosiđ verđur í Valsárskóla (gengiđ inn ađ sunnan). Stefnt er ađ lokum kjörfundar kl. 18:00 en tekiđ skal fram ađ ekki má loka kjörstađ fyrir kl. 22:00 nema kjörfundur hafi stađiđ í átta tíma og hálftími sé liđinn frá ţví ađ kjósandi gaf sig síđast fram. Kjósendur eru ţví hvattir til ađ mćta nćgilega snemma til ađ tryggja ađ ţeir geti greitt atkvćđi. Ennfremur eru kjósendur beđnir ađ hafa skilríki međferđis. Íbúar eiga kost á ađ vera viđstaddir talningu atkvćđa sem hefst fljótlega eftir ađ kosningu lýkur. Upplýst verđur á Facebook síđu sveitarfélagsins klukkan hvađ talning hefst. Nánari upplýsingar um sveitarstjórnarkosningarnar er ađ finna á http://www.kosning.is/ Kjörstjórn Svalbarđsstrandarhrepps
Almennt Lesa meira

Kjörskrá 2018

Kjörskrá til sveitarstjórnarkosninga í Svalbarđsstrandarhreppi sem haldnar verđa 26. maí 2018 liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins og er hún til sýnis á opnunartíma, sem er kl. 10:00 - 12:00 og 13:00 - 15:00 alla virka daga.
Almennt Lesa meira

Minnum á árlega Hreinsunardaginn - Á morgun laugardaginn 19/05/18

Safnast verđur saman viđ Valsárskóla og á útsýnispallinum neđan Veigastađavegar kl. 10.00 laugardaginn 19. maí og skipt í hópa. Ţeir sem ţađ geta eru beđnir ađ koma á bíl međ dráttarkrók og kerru. Ţátttakendur eru hvattir til ađ klćđa sig eftir veđri og mćta međ vinnuvettlinga. Ţeir sem eiga öryggisvesti međ endurskini eru hvattir til ađ mćta í ţeim. Viđ grillum svo pylsur í lokin eins og venjulega. Viđ vonumst eftir ađ sjá sem flesta í hreinsunarátakinu!
Almennt Lesa meira

Molta komin

Búiđ er ađ sturta moltu niđur á eyri og er hún á sama stađ og síđast.
Almennt Lesa meira

Árlegur hreinsunardagur

Eins og undanfarin ár er óskađ eftir ţátttöku sjálfbođaliđa í hreinsun svćđisins međfram ţjóđvegi 1. Safnast verđur saman viđ Valsárskóla og á útsýnispallinum neđan Veigastađavegar kl. 10.00 laugardaginn 19. maí og skipt í hópa. Ţeir sem ţađ geta eru beđnir ađ koma á bíl međ dráttarkrók og kerru. Ţátttakendur eru hvattir til ađ klćđa sig eftir veđri og mćta međ vinnuvettlinga. Ţeir sem eiga öryggisvesti međ endurskini eru hvattir til ađ mćta í ţeim. Viđ grillum svo pylsur í lokin eins og venjulega. Viđ vonumst eftir ađ sjá sem flesta í hreinsunarátakinu!
Almennt Lesa meira

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is