Almennt

Atvinna

Almennt

Leikskólakennari

 

Ert ţú leikskólakennari sem vill taka ţátt í skemmtilegu verkefni?

Óskađ er eftir áhugasömum leikskólakennara sem tilbúinn er ađ vinna ţróunarstarf í samstarfi grunn- og leikskóla.

Óskađ er eftir leikskólakennara í 100% starf. Laun eru samkvćmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga viđ Félag leikskólakennara.

Hćfniskröfur:

  • Leyfisbréf sem leikskólakennari skv. 3. gr. laga nr. 87/2008.
  • Menntun í leikskólafrćđum
  • Reynsla af starfi í leikskóla
  • Sveigjanleiki, frumkvćđi og leiđtogahćfni
  • Hćfni í mannlegum samskiptum.

Karlar jafnt sem konur eru hvött til ađ sćkja um.

Leikskólinn Álfaborg er í 12 km. fjarlćgđ frá Akureyri. Lögđ er áhersla á umhyggju og jákvćđa snertingu. Stađsetning leikskólans býđur upp á fjölbreytta starfsemi í tengslum viđ umhverfi og samfélag.

Umsóknarfrestur er til 15. nóvember 2019. Umsćkjendur ţurfa ađ vera tilbúnir ađ framvísa sakavottorđi ef til ráđningar kemur.

Kostur ef hćgt er ađ hefja störf sem fyrst.

Nánari upplýsingar veitir Inga Sigrún Atladóttir skólastjóri á
inga.sigrun@svalbardsstrond.is eđa í síma 859-5005.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is