Almennt

Viđbragđsáćtlun viđ heimsfaraldri Valsárskóli og Álfaborg

Almennt

Viđbragđsáćtlun viđ heimsfaraldri

Búiđ er ađ stađfesta COVID-19 smit hér á landi og í ljósi ţess ađ skólafríi er ađ ljúka og margir ađ snúa heim eftir ferđalög í fríinu viljum viđ benda á viđbragđsáćtlun Valsárskóla og leikskólans Álfaborgar sem finna má á heimasíđu skólanna: Viđbragđsáćtlun

Fréttir geta valdiđ ótta og kvíđa hjá börnum og mikilvćgt ađ ţessi mál séu rćdd af yfirvegun viđ ţau. Ráđlegt er ađ rćđa viđ börnin um veiruna af yfirvegnun en óćskilegt ađ ţagga niđur fréttir og umrćđu. Hér fylgir tengill á grein sem birtist á visir.is ţar sem góđ ráđ eru gefin um hvernig gott sé ađ bera sig ađ ţegar rćtt er viđ börn um kórónaveiruna.  

Rétt er ađ benda á ađ á heimasíđu Landlćknis er ađ finna upplýsingar um smit og sóttvarnir, viđbragđ og góđ ráđ. Á heimasíđu Landlćknis er listi yfir ţau svćđi sem skilgreind eru sem hćttusvćđi og ráđleggingar til einstaklinga sem hafa veriđ á ţessum svćđum og ţeir beđnir um ađ vera í sóttkví í 14 daga frá dvöl á hćttusvćđi. Í dag, mánudaginn 09.03.2020 eru ţau svćđi sem eru skilgreind hćttusvćđi ţessi: 

  • Kína
  • Ítalía frá og međ 29. febrúar 2020
  • Suđur-Kórea
  • Íran

Skíđasvćđi í Ölpunum frá og međ 29. febrúar 2020

Mikilvćgt er ađ viđ sýnum  stillingu og skynsemi og ađ viđ förum eftir ţeim ráđleggingum sem finna má á síđu Landlćknis. Ferđamenn sem eru ađ koma frá löndum á ţessa lista eru hvattir til ţess ađ halda sig heima í 14 daga eftir ađ ţeir yfirgefa skilgreint hćttusvćđi. Mikilvćgt er ađ benda á ađ ţessi tilmćli eiga viđ einstaklinga sem eru ađ koma frá ţessum löndum og ekki öđrum eins og stađan er í dag.

Undibúningur á Íslandi er samkvćmt viđbragđsáćtlun almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra og sóttvarnarlćknis. Ekki er ástćđa til ađ skima farţega á flugvöllum hér á landi og listinn hér ađ ofan er leiđandi í ţeirri vinnu. Međ yfirvegun og rósemd tekst okkur í sameiningu ađ hefta útbreiđslu kórónaveirunnar.

Viđ munum halda okkar striki og reiknum međ óbreyttu skólahaldi nema yfirvöld mćlist til um annađ. Viđ ţurfum ađ vera duglega ađ minna hvort annađ á ađ ţvo hendur og nota handspritt sem er ađ finna í skólanum.

Hćgt er ađ fylgjast međ gangi mála á vef Almannavarna og Landlćknis og rétt ađ benda á ađ ţessir vefir eru bćđi leiđbeinandi og upplýsandi um ţćr ađgerđir sem unniđ er ađ á hverjum tíma. Viđ ţurfum í sameiningu ađ forđast ađrar upplýsingar en ţćr sem ţar birtast og varast ađ ala á ótta. 

Viđbragđsáćtlun Valsárskóla / Álfaborgar 

Viđbragđsáćtlun Almannavarna

Kórónaveiran – spurt og svarađ fyrir fólk sem vinnur međ börnum og ungmennum

Svona á ađ bera sig ađ ţegar rćtt er viđ börn um kórónuveiruna

 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is