Almennt

Eyţing

Almennt

Eyţing stendur fyrir stórfundi, um mótun nýrrar sóknaráćtlunar Norđurlands eystra fyrir árin 2020-2024, í Hofi fimmtdaginn 19. september kl. 16-19.

Markmiđ fundarins er ađ draga saman áherslur í atvinnumálum, nýsköpun, menningarmálum og umhverfismálum á Norđurlandi eystra, ásamt ţví ađ koma fram međ tillögur ađ sértćkum markmiđum og ađgerđum.

Fundurinn er opinn öllum og hvetjum viđ íbúa Svalbarđsstrandarhrepps til ađ mćta.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is