Almennt

Fundarbođ 25. fundur 24.06.2019

Almennt

Dagskrá:

 

Almenn mál

1.

1407029 - Skipulags- og byggingarfulltrúaembćtti Eyjafjarđar bs

 

Hlutverk byggingarnefndar, fyrirhugađar breytingar á afgreiđslu starfsleyfisumsókna í Eyjafjarđarsveit og áhrif á hlutverk byggingarnefndar og afgreiđslu mála annarra sveitarfélaga innan SBE

     

2.

1808007 - Valsárhverfi skipulag - Tjarnartún og Bakkatún

 

Breyting á lóđum viđ Tjarnartún

     

4.

1906022 - Laugartún 16 lóđaframkvćmdir og pallasmíđi

 

Óskađ er eftir samţykki vegna byggingar palls og girđingar viđ vestur-lóđarmörk Laugartúns 16

     

5.

1711009 - Helgafell

 

Á fundi sveitarstjórnar nr. 24 var óskađ eftir uppáskrifuđu leyfi frá landeiganda Hamarstúns og hnitsettri stađsetningu vegar sem fyrirhugađ er ađ leggja ađ Helgafelli.

     

6.

1906021 - Kotabyggđ 8

 

Óskađ er eftir ađ breyta frístundalóđinni Kotabyggđ 8 í íbúđarlóđ

     

7.

1906016 - Framkvćmdaleyfi vegna ljósleiđarastrengs í landi Svalbarđsstrandarhrepps

 

Tengir hf. óskar eftir framkvćmdaleyfi vegna lagningu ljósleiđara í Valsárhverfi

     

8.

1108016 - Jafnréttisstofa óskar eftir skilum á jafnréttisáćtlun og ađgerđaáćtlun

 

Endurskođun jafnréttisáćtlunar og framkvćmdaáćtlunar fyrir Svalbarđsstrandarhrepp 2018-2022

     

9.

1906020 - Launađ námsleyfi

 

Launagreiđslur vegna skólasóknar, stađarlotur: óskađ er eftir ţví ađ greiđslur launa falli ekki niđur ţegar nám er sótt í lotum viđ HA skólaáriđ 2019-2020

     

10.

1906019 - Stykumsókn vegna Bryggjuhátíđar

 

Styrkumsókn frá Kvenfélagi Svalbarđsstrandar vegna Bryggjuhátíđar 2019

     

11.

1906008 - Samstarfsvettvangur sveitarfélaga um heimsmarkmiđin og loftlagsmál

 

Stofnfundur samstarfsvettvangs sveitarfélaga um heimsmarkmiđ og loftlagsmál fór fram 19. júní.

     

12.

1901020 - Húsnćđisáćtlun Svalbarđsstrandarhrepps

 

Húsnćđisáćtlun Svalbarđsstrandarhrepps 2019-2027 lögđ fram til samţykktar

     

14.

1906014 - Trúnarđaryfirlýsing

 

Trúnađaryfirlýsing fulltrúa og áheyrnarfulltrúa í nefndum sveitarfélagsins lögđ fram til samţykktar

     

15.

1906018 - Landshlutaáćtlun í skógrćkt og lykilhlutverk sveitarfélaga í loftlagsmálum

 

Landshlutaáćtlun í skógrćkt og lykilhlutverk sveitarfélaga. Bréf frá Skógrćkt lagt fram til kynningar

     

Almenn mál - umsagnir og vísanir

3.

1811003 - Hallland deiliskipulag 2018

 

Óskađ er eftir umsögn sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps vegna undanţágu frá skipulagsreglugerđ; Deiliskipulag fyrir íbúđarsvćđi í landi Halllands

     

Fundargerđir til kynningar

13.

1906012 - Heilbrigđiseftirlit Norđurlands eystra

 

Ársreikningur Heilbrigđiseftirlits Norđurlands fyrir áriđ 2018 og fundargerđir sama árs lagđar fram til kynningar

     

16.

1906017 - Fundargerđ nr. 116 Byggingarnefnd

 

Byggingarnefnd - Fundargerđ nr. 116 lögđ fram til kynningar

     

17.

1906015 - Fundargerđ nr. 871 frá stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga

 

Fundargerđ nr. 871 frá stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga lögđ fram til kynningar

     

 

 

 

Ađalmenn eru beđnir ađ láta vita af forföllum í tíma svo hćgt sé ađ bođa varamenn.

 

Svalbarđseyri  21.06.2019,

Gestur Jensson
 Oddviti.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is