Almennt

Fundarbođ 28. fundur 10.09.2019

Almennt

Dagskrá:

 

Almenn mál

2.

1908019 - Verkefnastjóri í Valsárskóla

 

Skólastjóri Valsárskóla óskar eftir heimild til ađ ráđa starfsmann innan Valsárskóla í 20% stöđu verkerfnastjóra. Skólanefnd fjallađi um máliđ á fundi nr. 07 og var jákvćđ fyrir ráđningu verkefnastjóra. Málinu vísađ til sveitarstjórnar til samţykktar fjárveitingar.

     

3.

1903011 - Úttekt á stöđu leikskóla og grunnskóla eftir sameiningu

 

Svar skólastjóra Valsárskóla viđ skýrslu dagsettri í júní 2019 var tekiđ fyrir á fundi skólanefndar nr. 07. Skólanefnd vísar málinu til sveitarstjórnar.

     

4.

1908017 - Ađkoma fyrir bíla og sjúkrabíla viđ bakhliđ Smáratúns 16a og b

 

Ósk íbúa viđ Smáratún 16a og b um ađ ađkoma fyrir bíla og sjúkrabíla verđi fćrđ viđ bakhliđ Smáratúns 16a og b

     

5.

1909001 - Fjárhagsáćtlun 2020 og ţriggja ára áćtlun

 

Tímarammi vinnu viđ undirbúning fjárhagsáćtlunar 2020 og ţriggja ára árćtlunar 2021-2023 lagđur fram

     

8.

1810005 - Beiđni frá Borghildi Maríu

 

Óskađ er eftir viđauka vegna uppsetningar kćliskáps í Valsárskóla

     

Almenn mál - umsagnir og vísanir

1.

1908020 - Námsferđ starfsmanna Valsárskóla og Álfaborgar voriđ 2019

 

Máliđ var tekiđ fyrir á fundi skólanefndar nr. 07. Skólanefnd leggur áherslu á ađ fjármögnun ferđa verđi ađ liggja fyrir áđur en gengiđ er frá skipulagningu starfsmannaferđa. Skólanefnd leggur til viđ sveitarstjórn ađ eftirstöđvar ferđarinnar verđi greiddar af sveitarstjórn og fćrđar á endurmenntunarsjóđ/endurmenntunarliđ fjárhagsáćtlunar.

     

Fundargerđ

6.

1908003F - Skólanefnd - 07

 

6.1

1903014 - Ráđning ţroskaţjálfa-iđjuţjálfa viđ Valsárskóla

 

6.2

1908019 - Verkefnastjóri í Valsárskóla

 

6.3

1908020 - Námsferđ starfsmanna Valsárskóla og Álfaborgar voriđ 2019

 

6.4

1903011 - Úttekt á stöđu leikskóla og grunnskóla eftir sameiningu

 

6.5

1902017 - Útbođ skólaaksturs 2019

 

6.6

1906020 - Launađ námsleyfi

     

Fundargerđir til kynningar

7.

1909002 - Fundargerđ nr. 873. frá stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga

 

Fundargerđ frá fundi nr. 873 frá stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga

     

 

 

 

Ađalmenn eru beđnir ađ láta vita af forföllum í tíma svo hćgt sé ađ bođa varamenn.

 

Svalbarđseyri  05.09.2019,

Gestur Jensson
 Oddviti.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is