Almennt

Fundarbođ 31. fundur 21.10.2019

Almennt

Fundarbođ

 

31. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022 verđur haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri,  21. október 2019  kl. 14:00.

 

Dagskrá:

 

Almenn mál

1.

1811005 - Bakkatún 2

 

Sveitarstjóra og skipulagsfulltrúa var faliđ ađ afla frekari gagna sem lögđ eru fyrir fundinn.

     

2.

1908017 - Ađkoma fyrir bíla og sjúkrabíla viđ bakhliđ Smáratúns 16a og b

 

Erindi frá íbúum í Laugartúni 19c vegna ađkomu bíla og sjúkrabíla viđ bakhliđ Smáratúns 16a og b.

     

3.

1910008 - Fundarbođ - ađalfundur Mak 2019

 

Tilnefna ţarf fulltrúa á ađalfund Mak sem fram fer 25. október.

     

5.

1910011 - Uppbyggingasjóđur Norđurlands eystra - umsókn

 

Umsókn Svalbarđsstrandarhrepps í uppbyggingarsjóđ Eyţings

     

6.

1908003 - Útbođ - Snjómokstur 2019-2022

 

Sveitarstjóra var faliđ ađ finna lausn til skemmri tíma. Fariđ yfir ţćr leiđir sem fćrar eru.

     

7.

1906007 - Erindisbréf Félagsmálanefndar

 

Erindisbréf Félagsmálanefndar lagt fram til samţykktar

     

8.

1903001 - Sorphirđa - lok samnings og útbođ áriđ 2019

 

Útbođsgögn vegna sorphirđu í Svalbarđsstrandarhreppi lögđ fram til kynningar.

     

9.

1901002 - Vatnasvćđanefnd

 

Fulltrúi Svalbarđsstrandarhrepps bođar forföll á fundi vatnasvćđanefndar sem haldinn verđur 19. nóvember kl. 13:00 á Akureyri. Tilnefna ţarf varamann í stađ fulltrúa sveitarfélagsins.

     

10.

1902013 - Eyţing - fundir fulltrúaráđs

 

Fariđ yfir stöđu mála í sameiningu/endurskipulagningu Eyţings, AFE og AŢ. Fundur var haldinn föstudaginn 18. október ţar sem drög ađ stofnsamţykktum voru lagđar fram.

     

11.

1910001 - Leiga íbúđa viđ Tjarnartún 4b og 6a

 

Íbúđir viđ Tjarnartún 4b og 6a hafa veriđ auglýstar til leigu og umsóknir borist.

     

12.

1407092 - Flugklasinn 66N

 

Skýrsla frá Flugklasa um stöđuna í október 2019 lögđ fram til kynningar.

     

14.

1910009 - Rekstrarstyrkur Safnasafniđ 2020

 

Safnasafniđ óskar eftir áframhaldandi rekstrarstyrk fyrir áriđ 2020, ađstođ viđ daglegan rekstur. Safnasafniđ heldur uppá 25 ára afmćli í byrjun árs 2020 og tekur ţátt í fjölda sýningaverkefna utan safns auk ţeirra sýninga sem settar verđa upp í safninu.

     

15.

1909003 - Jafnlaunavottun sveitarfélaga

 

Fariđ yfir ţau tilbođ sem bárust vegna vottunar Jafnlaunavottunar og kostnađ viđ verkefniđ

     

16.

1910010 - Lagfćring vegar viđ Tungutjörn

 

Vegur viđ Tungutjörn ađ Helgafelli skemmdist í veđri voriđ 2019. Lögđ fram áćtlun um lagfćringar á veginum og uppbyggingu gönguleiđar.

     

Almenn mál - umsagnir og vísanir

13.

1705012 - Samstarfssamningar viđ Akureyrarbć

 

Málinu vísađ til sveitarstjórnar frá Félagsmálanefnd. Samningar viđ AKureyrarbć renna út 31. desember 2019. Málinu vísađ til sveitarstjórnar og lagt til ađ sveitarstjóra verđi faliđ ađ hefja viđrćđur viđ Akureyrarbć um áframhaldandi ţjónustu.

     

Fundargerđir til stađfestingar

4.

1910005 - Fundur í Almannavarnarnefnd 08.10.2019

 

Á fundi Almannavarnarnefndar 08.10.2019 var samţykkt ađ sameina Almannavarnarnefndir Eyjafjarđar og Ţingeyinga ađ fengnu samţykki sveitarstjórna. Jafnframt var samţykkt, ađ fengnu samţykki sveitarstjórna, ađ kostnađur p. íbúa verđi 190 kr.

     

18.

1910002F - Félagsmálanefnd - 15

 

Fundargerđ lögđ fram til kynningar

 

18.1

1402008 - Félagsstarf eldri borgara

 

18.2

1204001 - Yfirlit yfir veitta félagsţjónustu í Svalbarđsstrandarhreppi

 

18.3

1705012 - Samstarfssamningar viđ Akureyrarbć

     

19.

1910001F - Umhverfis- og atvinnumálanefnd - 10

 

Fundargerđ lögđ fram til kynningar

 

19.1

1610103 - Gámasvćđiđ og umgengni um ţađ

 

19.2

1909001 - Fjárhagsáćtlun 2020 og ţriggja ára áćtlun

 

19.3

1903001 - Sorphirđa - lok samnings og útbođ áriđ 2019

 

19.4

1910003 - Ađgangsstýring ađ gámasvćđi

 

19.5

1906008 - Samstarfsvettvangur sveitarfélaga um heimsmarkmiđin og loftlagsmál

 

19.6

1407119 - Fráveita Svalbarđseyrar

 

19.7

1910006 - Vađlaheiđi - endurheimt votlendis

     

Fundargerđir til kynningar

17.

1906012 - Heilbrigđiseftirlit Norđurlands eystra

     

 

 

 

Ađalmenn eru beđnir ađ láta vita af forföllum í tíma svo hćgt sé ađ bođa varamenn.

 

Svalbarđseyri  17.10.2019,

Gestur Jensson
 Oddviti.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is