Almennt

Götusópun frestađ til mánudags!

Almennt

Fresta ţarf götusópun sem átti ađ vera í dag föstudag en sópađ verđur á mánudag 3.júní. Ţá verđa íbúđargötur sópađar og er mćlst til ţess ađ íbúar passi uppá ađ götur séu ađgengilegar fyrir vélarnar, bílakerrur, tjaldvagnar og bílar sem standa á almennum bílastćđum verđi fćrđ og bifreiđum ekki lagt viđ gangstéttar.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is