Almennt

GÖTUSÓPUN, VORBOĐINN LJÚFI

Almennt

Götur á Svalbarđseyri verđa sópađar miđvikudag og fimmtudag 29. og 30. apríl.
Eigendur bifreiđa og ţeir sem eru međ kerrur á bílastćđum og viđ götur eru vinsamlega beđnir um ađ fjarlćgja öll tćki af götum.

Eftir ađ sópun gatna er lokiđ verđa brunnar hreinsađir og lagnakerfi myndađ ţannig ađ viđ eigum eftir ađ verđa vör viđ stór tćki frá VERKVAL nćstu daga. 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is