Almennt

Húsnćđisáćtlun Svalbarđsstrandarhrepps 2019-2027

Almennt

Sveitarstjórn Svalbarđsstrandarhrepps hefur samţykkt húsnćđisáćtlun sveitarfélagsins 2019-2027. Hlutverk húsnćđisáćtlana sveitarfélaga er ađ draga fram mynd af ţví hver stađa húsnćđismála er í hverju sveitarfélagi fyrir sig, greina frambođ og eftirspurn eftir margvíslegum húsnćđisformum og setja fram áćtlun um hvernig sveitarfélagiđ ćtlar ađ mćta húsnćđisţörf heimila, bćđi til skemmri og lengri tíma. 

Megin markmiđiđ međ gerđ húsnćđisáćtlana sveitarfélaga er ađ stuđla ađ auknu húsnćđisöryggi heimila í hverju sveitarfélagi. 

Um er ađ rćđa samstarfsverkefni Íbúđalánasjóđs og Sambands íslenskra sveitarfélaga en í lögum um húsnćđismál er Íbúđalánasjóđi faliđ ađ stuđla ađ skipulagi húsnćđismála sem auki möguleika fólks á ađ eignast eđa leigja húsnćđi á viđráđanlegum kjörum. Sveitarfélög eru ţví hvött til ţess ađ greina stöđu húsnćđismála innan sinna marka og setja fram áćtlun um hvernig ţeim málum skuli háttađ, húsnćđisáćtlun. 

Ráđgjafafyrirtćkiđ Ráđrík vann skýrsluna.

Húsnćđisáćltunina má finna hér.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is