Almennt

Jafnréttisáćtlun Svalbarđsstrandarhrepps 2019-2023

Almennt

Sveitarstjórn Svalbarđsstrandarhrepps hefur skilađ jafnréttisáćtlun 2019-2023 til Jafnréttisstofu. Samkvćmt lögum um jafna stöđu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 10/2008 ber öllum fyrirtćkjum og stofnunum ţar sem starfa 25 starfsmenn eđa fleiri ađ setja sér jafnréttisáćtlun eđa samţćtta jafnréttissjónarmiđ í starfsmannastefnu. Í 18. gr. jafnréttislaga kemur fram ađ í slíkri jafnréttisáćtlun ţarf ađ kveđa á um ţau réttindi sem tilgreind eru í 19.–22. gr. Ţar er sérstaklega fjallađ um launajafnrétti, laus störf, starfsţjálfun, endurmenntun og símenntun, samrćmingu fjölskyldu- og atvinnulífs og hvernig atvinnurekendur og stjórnendur eiga ađ koma í veg fyrir kynbundiđ ofbeldi, kynbundna áreitni og kynferđislega áreitni á vinnustađ. Í 12. gr. jafnréttislaga  segir ađ leggja skuli fram jafnréttisáćtlun til samţykktar ekki síđar en ári eftir sveitarstjórnarkosningar. Jafnframt kemur fram í sömu grein ađ áćtlanir sveitarfélaga skuli gilda í fjögur ár.

Jafnréttisáćtlunin


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is