Almennt

Matjurtargarđar

Almennt

Í SUMAR GEFST STRÖNDUNGUM KOSTUR Á AĐ FÁ MATJURTARGARĐ TIL UMRÁĐAĐA OG RĆKTA EIGIĐ GRĆNMETI.

ŢETTA ERU UM 15 FERMETRA MATJURTARGARĐAR AĐ RĆĐA, SEM HVER OG EINN HEFUR TIL UMRÁĐA, STAĐSETTIR NORĐAN VIĐ SUNDLAUGINA.

TAKMARKAĐ MAGN ER TIL ÚTHLUTUNGAR OG UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEĐ 15. MAÍ. SÓTT ER UM Á NETFANGIĐ POSTUR@SVALBARDSSTROND.IS.

Í UMSÓKN ŢARF AĐ KOMA FRAM NAFN, KENNITALA, SÍMANÚMER OG NETFANG UMSĆKJANDA. ENGIN LEIGA ER AF GÖRĐUNUM EN Á MÓTI ER ĆTLAST TIL ŢESS AĐ RĆKTENDUR GANGI VEL UM OG VINNI SAMAN VIĐ AĐ HALDA SVĆĐINU HREINU.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is