Almennt

Nýir starfsmenn Svalbarđsstrandarhrepps

Almennt

Ráđiđ hefur veriđ í störf matráđs, umsjónarmanns fasteigna/húsvörđ og stafsmann félagsmiđstöđvar. Í lok maí voru laus störf hjá Svalbarđsstrandarhreppi auglýst, viđtöl voru tekin um miđjan júní og seinni viđtöl í byrjun júlí. Á sama tíma var auglýst eftir starfsmönnum viđ leikskóla og grunnskóla og verđa niđurstöđur ráđninga í skólaum, kynntar á nćstu dögum.

 

Tíu umsóknir bárumst um starf húsvarđar / umsjónarmanns fasteigna, einn dró umsókn sína tilbaka. Viđtöl voru tekin viđ alla umsćkjendur og ţrír svo bođađir í annađ viđtal. Niđurstađa ţessarar vinnu var ađ Ragnari Jóni Grétarssyni hefur veriđ bođiđ starf húsvarđar / umsjónarmanns fasteigna og hefur hann störf 15. ágúst. Ragnar er trésmiđur og auk smíđavinnu hefur hann starfađ sem tónlistarkennari, viđ umsjón fasteigna og viđhald gamalla húsa.

 

Fimm umsóknir bárust um starf matráđs. Viđtöl voru tekin viđ alla umsćkjendur og tveir bođnir í annađ viđtal. Niđurstađa ţessarar vinnu var ađ Heiđu Jónasdóttur var bođiđ starf matráđs. Heiđa býr á Svalbarđseyri og hefur starfsreynslu frá stórum mötuneytum og hefur störf 1. ágúst.

 

Ţrjár umsóknir bárust um starfsmann félagsmiđstöđvar. Viđtöl voru tekin viđ alla umsćkjendur og var Tinnu Dagbjartsdóttur bođiđ starfiđ. Tinna er sálfrćđimenntuđ og hefur starfađ sem skíđaţjálfari auk ţess sem hún hefur m.a. reynslu af ađ starfa viđ liđveislu. Tinna hefur störf um miđjan ágúst.  

 

Viđ bjóđum nýja starfsmenn velkomna til starfa og hlökkum til samstarfsins međ ţeim


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is