Almennt

Nýtt hundagerđi hefur veriđ opnađ á Svalbarđseyri.

Almennt

Félagarnir Gunnar og Ómar sendu erindi til umhverfis- og atvinnumálanefndar ţar sem óskađ var eftir ţví ađ reist yrđi hundagerđi og reynsla fengin á hvort slíkt gerđi myndi nýtast hundeigendum, öruggt svćđi ţar sem hundar fái ađ vera frálsir og hlaupa um. Nefndin tók jákvćtt í erindi ţeirra félaga og sama gerđi sveitarstjórn sem samţykkti ađ sett yrđi upp hundagerđi og reynsla fengin notkun og umgengni. Ţeir Gunnar og Ómar ađstođuđu starfsmenn vinnuskólans viđ uppsetninguna og sáu til ţess ađ ruslatunna hefur veriđ sett upp. Gerđiđ er rétt um 100m2 og eru hundeigendur hvattir til ţess ađ nýta sér ţessa ađstöđu. Ţeir félagar (Gunnar og Ómar) leggja ríka áherslu á snyrtimennsku og ađ hundeigendur hreinsi upp eftir hunda sína. Hundagerđiđ er norđan viđ Sundlaugina og viđ hliđina á matjurtargarđinum. Matjurtargarđurinn hefur fengiđ nýja mold og standa vonir til ţess ađ hann verđi tilbúinn til rćktunar nćsta vor. Međfylgjandi eru myndir af ţeim félögum viđ hundagerđiđ

 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is