Almennt

Opnunartímar Svalbarđsstrandarlaugar í september

Almennt

Til ađ fagna kaldasta ágúst síđan 1993 á landsvísu höfum viđ ákveđiđ ađ framlengja opnun sundlaugarinnar til 15. september. 

Opnunardagar í sept verđa sem hér segir.

Ţriđjudagurinn 3. sept.          16-20
Fimmtudagurinn 5.sept.        16-20
Sunnudagurinn 8. sept.         16-20
Miđvikudagurinn 11. sept.      16-20
Sunnudagurinn 15. sept.        16-20
Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is