Almennt

Rafmagnsleysi Svalbarđsströnd 01.11.2019

Almennt

Tvćr tilkynningar um rafmagnsleysis.

Rafmagnslaust verđur á Svalbarđsströnd frá Hallandi og norđur ađ eyrinni á Svalbarđseyri. Og einnig í Eyjafjarđarsveit á Ytri-Varđgjá og suđur ađ Stekkjarlćk ađfaranótt föstudagsins 01.11.2019 frá kl 00:00 til kl 05:00 vegna vinnu viđ dreifikerfiđ. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar Nánari upplýsingar veitir Svćđisvakt RARIK Norđurlandi í síma 528 9690 og kort af svćđinu má sjá á www.rarik.is/rof.

Rafmagnstruflanir verđa á Svalbarđsströnd frá Ystu Vík og suđur ađ Međalheimum og einnig hluti af ţorpinu á Svalbarđseyri ađfaranótt föstudagsins 01.11.2019 frá kl 00:00 til kl 00:15 og aftur frá kl. 05:00 til kl. 05:15 vegna vinnu viđ dreifikerfiđ. Nánari upplýsingar veitir Svćđisvakt RARIK Norđurlandi í síma 528 9690 og kort af svćđinu má sjá á www.rarik.is/rof.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is