Almennt

Samstarf hafiđ viđ Motus

Almennt

Svalbarđsstrandarhreppur hefur ákveđiđ ađ taka upp samstarf viđ Motus um innheimtu gjalda sveitarfélagsins sem ekki greiđast á réttum tíma. Markmiđiđ međ samstarfinu er ađ tryggja jafnrćđi međal íbúa, halda kostnađi vegna innheimtu vanskilakrafna í lágmarki og tryggja hagkvćmni í rekstri. Framvegis mun ţví bćtast á vanskilakröfur ítrekunargjald í samrćmi viđ upphćđ skuldarinnar til ađ mćta ţeim kostnađi. Ţađ er von sveitarfélagsins ađ íbúar sýni ţessum breytingum skilning og geti alfariđ komist hjá vanskilum.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is