Almennt

Sí- og endurmenntun starfsmanna

Almennt

Sveitarstjórn hefur samţykkt á fundi sínum síđastliđinn ţriđjudag starfsmannastefnu Svalbarđsstrandarhrepps og reglur um sí- og endurmenntun starfsmanna. Nálgast má ţessi skjöl hér á heimasíđunni. Međ reglum um sí- og endurmenntun er mörkuđ stefna um stuđning sveitarfélagsins viđ starfsmenn sem sćkja sér menntun og hvernig utanumhaldi er háttađ. 

Reglur um sí- og endurmentun Svalbarđsstrandarhrepps
Starfsmannastefna Svalbarđsstrandarhrepps


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is