Almennt

Snjómokstursfréttir

Almennt

Samiđ hefur veriđ viđ fyrirtćkiđ Nesbrćđur, Túnţökusalan Nesbrćđur ehf, um snjómokstur á Svalbarđseyri. Samningurinn er til eins árs og hćgt ađ framlengja um eitt ár. Götur á Svalbarđseyri og bílastćđi viđ Valsárskóla voru hreinsuđ seinnipart miđvikudags, búist er viđ snjókomu í dag, fimmtudag og fram eftir degi. Mokađ verđur snemma morguns á föstudag og samkvćmt veđurspám er ekki gert ráđ fyrir snjókomu fyrr en eftir helgina. Krakkarnir eru ekki ađ skammast yfir snjónum, sleđar og snjókallar áberandi og gleđin mikil – viđ eldra fólkiđ brosum út í annađ og göslum ófćrđina enda hokin af reynslu.

Kv. Björg.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is