Almennt

Sveitarstjórn 27. fundur 27.08.19

Almennt

Dagskrá:

 

Almenn mál

1.

1908002 - Sparkvöllur viđ Valsárskóla

 

Nemendur óska eftir ađ nýtt yfirborđ verđi sett á sparkvöll og gúmíkurl tekiđ í burtu.

     

2.

1908011 - Styrkur til áhaldakaupa fyrir sundleikfimi

 

Ósk um styrk vegna áhaldakaupa fyrir sundleikfimi

     

3.

1908006 - Ţingsályktun um styrkingu sveitarstjórnarstigsins

 

Viđbrögđ minni sveitarfélaga viđ lögbundinni sameiningu sveitarfélaga međ fćrri en 1000 íbúa. Bréf frá sveitarstjóra Grýtubakkahrepps til sveitarstjórna sveitarfélag međ fćrri en 1.000 íbúa, lagt fram til kynningar.

     

4.

1908009 - 2019 Fjárgöngur - gangnadagur

 

Dagsetning gangnadags ákveđin

     

5.

1908012 - Fráveituhreinsistöđ tilbođ frá Hagvís ehf

 

Lagt fram til kynningar. Efni frá Hagvís um hreinsistöđvar og lausnir í fráveitumálum

     

6.

1908013 - Lán Norđurorku vegna framkvćmda

 

Óskađ er eftir ađ eigendur Norđurorku veiti einfalda ábyrgđ, veđsetningu í tekjum til tryggingar ábyrgđ á láni Norđurorku hjá Lánasjóđi sveitarfélaga.

     

7.

1906020 - Launađ námsleyfi

 

Reglur um launađ námsleyfi og starfsmannastefnu lagđar fram til samţykktar

     

8.

1908014 - Vinnustund

 

Tilbođ frá Advania vegna Vinnustundar: tímaskráningarkerfi

     

9.

1905006 - Fjármál 2019

 

stađa eftir 2. ársfjórđung

     

10.

1908015 - Skil byggingarfulltrúa á gögnum í rafrćnt gagnasafn Mannvirkjastofnunar

 

Erindi frá Mannvirkjastofnun vegna skila á gögnum frá byggingarfulltrúum sveitarfélaga.

     

11.

1908016 - Jafnréttisstofa - landsfundur um jafréttismál sveitarfélaga

 

Landsfundur Jafnréttismála sveitarfélaga 4.-5. september. Bréf frá Jafnréttisstofu lagt fram til kynningar

     

 

 

 

Ađalmenn eru beđnir ađ láta vita af forföllum í tíma svo hćgt sé ađ bođa varamenn.

 

Svalbarđseyri  23.08.2019,

Gestur Jensson
 Oddviti.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is