Almennt

Fundarbođ 29. fundur - 23.09.2019

Almennt

Dagskrá:

 

Almenn mál

1.

1711009 - Helgafell

     

2.

1909010 - Sólheimar 12

     

3.

1909011 - Klöpp - byggingarreitur fyrir bílageymslu

 

Umsókn um stćkkun byggingarreits vegna bílageymslu viđ Klöpp

     

4.

1812008 - Bakkatún 6

 

Lóđarhafar óska eftir ađ sveitarfélagiđ taki aftur viđ lóđinni.

     

5.

1909012 - Ađalfundur Skipulags- og byggingarfulltrúaembćttis Eyjafjarđar

     

6.

1908020 - Námsferđ starfsmanna Valsárskóla og Álfaborgar voriđ 2019

 

Á síđasta fundi sveitarstjórnar var inngangur ađ máli nr. 1908020 ekki réttur og leiđréttist hér međ og á ađ vera: Máliđ var tekiđ fyrir á fundi skólanefndar nr. 07. Skólanefnd leggur áherslu á ađ fjármögnun ferđa verđi ađ liggja fyrir áđur en gengiđ er frá skipulagningu starfsmannaferđa. Skólanefnd leggur til viđ sveitarstjórn ađ skólastjóra verđi faliđ ađ innheimta ţađ sem útstandandi er og leggur hefndin til viđ sveitarstjórn ađ afgangurinn verđi fćrđur á endurmenntunarsjóđ.

     

7.

1908019 - Verkefnastjóri í Valsárskóla

 

Á fundi nr. 28 frestađi sveitarstjórn málinu til nćsta fundar og óskađ eftir nćrveru skólastjóra og nánari skýringum.
Skólastjóri óskar eftir heimild til ađ ráđa starfsmann innan Valsárskóla í 20% stöđu verkefnastjóra. Skólanefnd er jákvćđ fyrir ţví ađ ráđinn sé verkefnastjóri. Málinu vísađ til sveitarstjórnar.

     

8.

1903011 - Úttekt á stöđu leikskóla og grunnskóla eftir sameiningu

 

Á fundi nr. 28 frestađi sveitarstjórn málinu til nćsta fundar og óskađ eftir útreikningum á kostnađi viđ ţćr leiđir sem nefndar eru í skýrlu frá StarfsGćđi. Skólanefnd hafđi vísađ málinu til sveitarstjórnar. Útreikningar lagđir fram.

     

9.

1909013 - Áheyrnarfulltrúi í stjórn Norđurorku

 

Áheyrnarfulltrúi minni eigenda í stjórn Norđurorku.

     

11.

1908003 - Útbođ - Snjómokstur 2019-2022

 

Tilbođ vegna snjómoksturs 2019-2022. Eitt tilbođ barst

     

12.

1812007 - Valsárskóli - ţak

 

Búiđ er ađ koma í veg fyrir leka í vinnustofu kennara. Enn lekur í kaffistofu en gert er ráđ fyrir ađ fariđ verđi í ţćr lagfćringar sem EFLA leggur til međ vorinu. Leggja ţarf nýjan gólfdúk, leggja nýjar flísar í kerfisloft og endurnýja húsbúnađ í vinnustofu.

     

13.

1909003 - Jafnlaunavottun sveitarfélaga

 

Jafnlaunavottun og samstarf viđ nágrannasveitarfélög

     

14.

1909001 - Fjárhagsáćtlun 2020 og ţriggja ára áćtlun

 

Launaáćtlu 2020 lögđ fram

     

15.

1305016 - Girđing í Laugartúni viđ Valsá

 

Tillaga ađ lćkkun girđingar viđ Laugartún 19 hefur veriđ kynnt íbúum. Óskađ er eftir viđauka vegna framkvćmdar.

     

Almenn mál - umsagnir og vísanir

10.

1909005 - Haustfundur AFE 18. september

 

Haustfundur Atvinnuţróunarfélags Eyjafjarđar var haldinn 18. september. Fundurinn sendi frá sér eftirfarandi ályktun og samţykktu fulltrúar sveitarfélaga viđ Eyjafjör ályktunina:
Haustfundur Atvinnuţróunarfélags Eyjafjarđar, sem er sameiginlegur vettvangur allra sveitarfélaga viđ Eyjafjörđ um atvinnumál, lýsir yfir áhyggjum sínum af ţeirri miklu töf sem hefur orđiđ á skilum Skipulagsstofnunar á áliti vegna Hólasandslínu 3. Samkvćmt lögum hefur Skipulagsstofnun fjórar vikur til ađ gefa út álit en nú eru liđnar 25 vikur sem er fullkomlega óásćttanlegt. Fundurinn vill benda á ađ ţessi töf hefur nú ţegar haft mikil og skađleg áhrif á uppbyggingu atvinnulífs og samfélags í Eyjafirđi. Fundurinn krefst ţess ađ Skipulagsstofnun afgreiđi álitiđ án frekari tafa.

     

 

 

 

Ađalmenn eru beđnir ađ láta vita af forföllum í tíma svo hćgt sé ađ bođa varamenn.

 

Svalbarđseyri  20.09.2019,

Gestur Jensson
 Oddviti.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is