Almennt

Ţriđjudagsmáltíđir eldri borgara byrja á morgun 10.09.19.

Almennt

Svalbarđsstrandarhreppur hyggst halda ţeim siđ ađ bjóđa eldri borgurum í hádegismat annan ţriđjudag hvers mánađar yfir vetrartímann. Viđ byrjum leikinn á kjötsúpu á morgun, ţriđjudaginn 10. september kl. 12 í matsal Valsárskóla. 

Viđ hlökkum til ađ sjá ykkur ţar.  


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is