Almennt

TILSLÖKUN Á SAMKOMUBANNI 04.05.2020

Almennt

Fyrsta tilslökun á samkomubanni vegna Covid-19 verđur á mánudaginn. Ţá verđur almenna reglan sú ađ 50 manns mega koma saman í stađ 20 áđur. Tveggja metra reglan verđur áfram í gildi međal fullorđinna og auđvitađ er mikil áhersla á sóttvarnir og hreinlćti.

Samkomubanniđ og sóttvarnaráđstafanir hafa eđlilega haft áhrif á starfsemi Svalbarđsstrandarhrepps en međ breyttum reglum 4. maí verđur hćgt ađ aflétta ákveđnum takmörkunum. Smám saman fćrist ţjónusta sveitarfélagsins til fyrra horfs, ađ ţví gefnu ađ ekki komi bakslag í baráttuna viđ faraldurinn.

Ráđhús

Starfsemi sveitarfélagsins er ađ komast í eđlilegt horf og dyrum ekki lćst. Viđ biđjum ţó gesti og ţá sem erindi eiga viđ starfsmenn ađ nýta tölvupóst og síma eins og kostur. Viđ höldum okkur viđ takmarkanir á heimsóknum í Ráđhúsiđ út maí og vonum ađ íbúar hafi skilning á.

Leik- og grunnskóli

Fjöldatakmarkanir falla niđur í leik- og grunnskólum og einnig í íţrótta- og ćskulýđsstarfi barna á leik- og grunnskólaaldri. Skólastarf verđur međ ţví sem nćst eđlilegum hćtti frá og međ mánudeginum, ţar međ talin íţrótta- og sundkennsla, og falla forgangslistar almannavarna úr gildi. Foreldrar fá nánari upplýsingar eftir atvikum. 

Áfram verđa takamarkanir á heimsóknum foreldra /iđnađarmanna/annarra í skóla og leikskóla og breytast ţćr reglur sem gilt hafa um heimsóknir ekki ađ sinni. Tilslökunin á ţví viđ um starfiđ innan starfsstöđva og ekki um samgang eđa heimsóknir ađila sem eiga ekki brýnt erindi og eftir samtali viđ starfsmenn.

Sama á viđ um starfsemi félagsmiđstöđvar, venjubundin starfsemi hefst ađ nýju eftir 4. maí.

Félagsstarf eldri borgara

Félagsstarf eldri borgara hefur legiđ niđri síđustu vikur og verđur enn fram ađ mánađarmótum maí/júní nema ef tilslakanir verđa meiri á tímabilinu. Morgunkaffi á ţriđjudögum og hádegisverđur 1x í mánuđi, verđa ţví enn ađ bíđa.

Sundlaug

Búiđ er ađ gera Sundlaugina klára fyrir sumariđ en fyrst um sinn er hún ađeins opin fyrir skólasund.  Vonandi verđur almenningi heimilt ađ nýta Sundlaugina í byrjun júní og ţegar ađ ţar ađ kemur verđur opnun Sundlaugarinnar auglýst sérstaklega.

Íţróttahúsiđ opna aftur fyrir starfsemi grunnskóla og íţróttastarfsemi barna í leik- og grunnnskóla. Almenningstímum í íţróttamannvirkjum Svalbarđsstrandarhrepps er lokiđ ţennan veturinn.

Ţađ er mikilvćgt ađ viđ höldum okkur viđ ţćr megin reglur sem Almannavarnir og Landlćknir settu í byrjun ađgerđa. Viđ erum ekki komin fyrir vind og tilslökun verđur meiri nćst, ef og ţví betur sem okkur gengur ađ fylgja ráđleggingum Víđis og félaga.

Og svo fćr ađ fylgja hér ljósmynd úr garđinum viđ Ráđhúsiđ. Ţví miđur fá fáir ađ njóta en páskaliljurnar blómstruđu fyrir helgina og brosa á móti sólu ţegar hún lćtur sjá sig.

 

Međ kćrri kveđju,

Björg Erlingsdóttir
Sveitarstjóri


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is