Almennt

Tímahylkiđ 5. tbl. 1. maí 2020

Almennt

Ţá er komiđ ađ 5. og síđasta blađinu - Tímahylkiđ 5. tbl. 1. maí 2020

Öll blöđin má skođa hér eđa međ ţví ađ smella á hlekk Tímahylkisins hćgra megin á forsíđu.

Ţetta blađ er lokakafli Tímahylkisins í tíđ Kórónunnar. Viđ stöndum á krossgötum, nú ţegar veiran virđist vera á undanhaldi og linađar verđa hömlur á samkomum, skólastarfi og margvíslegri starfsemi annarri. Ţótt viđ séum ekki komin á leiđarenda bendir margt til ţess ađ leiđin liggi í rétta átt.

 Ef viđ horfum hundrađ ár fram í tímann, til 1.maí 2120 ţegar Tímahylkiđ verđur opnađ, má okkur vera ljóst ađ viđ erum einnig stödd á annars konar krossgötum. Ţar sem göturnar skerast er upphafspunktur spírals, sem varla verđur séđ fyrir endann á. Munum viđ bera gćfu til ađ sameinast  um ađ sýna umhverfi og mannréttindum virđingu? Verđa undirokun og ójöfnuđur ađ baki ađ öld liđinni? Tilheyrir himinhrópandi  misskipting valds og auđs ţá liđnum tíma? Verđur gjáin milli ríkra og fátćkra sem víkkar nú og dýpkar viđstöđulaust, farin ađ minnka og jafnvel ekki lengur til stađar? Mun verkalýđurinn hafa náđ vopnum sínum svo um munar en heimsbyggđin hins vegar vera hćtt sínu linnulausa vopnaskaki?

Hugsanlega verđur heimsfaraldurinn til ađ opna augu fólks, breyta hugarfari alls ţorra manna og hrinda ţrátt fyrir fórnarkostnađinn af stađ róttćkum og heilladrjúgum stakkaskiptum til framtíđar. Geti mađur ekki leyft sér ađ vera vongóđur á baráttudegi verkalýđsins, hvenćr ţá?


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is