Almennt

Umsóknum um styrki úr húsafriđunarsjóđi

Almennt

Hlutverk sjóđsins er ađ stuđla ađ varđveislu og viđhaldi friđlýstra og friđađra húsa og mannvirkja, sbr. reglur um úthlutun úr húsafriđunarsjóđi nr. 577/2016. Veittir verđa styrkir úr sjóđnum til:

  • viđhalds og endurbóta á friđlýstum og friđuđum húsum og mannvirkjum, og öđrum húsum og mannvirkjum, sem hafa menningarsögulegt, vísindalegt eđa listrćnt gildi.
  • byggingarsögulegra rannsókna, ţar međ taliđ skráningu húsa og mannvirkja, og miđlun upplýsinga um ţćr.
  • sveitarfélaga til ađ vinna tillögur ađ verndarsvćđi í byggđ, í samrćmi viđ ákvćđi laga nr. 87/2015 og reglugerđar nr. 575/2016 um verndarsvćđi í byggđ og til verkefna innan verndarsvćđa í byggđ.

Umsóknir eru metnar međ tilliti til varđveislugildis, t.d. vegna byggingarlistar, menningarsögu, umhverfis, upprunaleika og tćknilegs ástands ásamt gildis fyrir varđveislu byggingararfleifđarinnar.

Umsóknareyđublađ og nánari upplýsingar, m.a. úthlutunarreglur, er ađ finna á vef Minjastofnunar Íslands, www.minjastofnun.is.

Umsóknarfrestur er til og međ 1. desember 2019. Umsóknir sem berast eftir ađ umsóknarfresti lýkur koma ekki til álita viđ úthlutun styrkja.

Minjastofnun Íslands hefur eftirlit međ ađ styrkt verkefni séu viđunandi af hendi leyst og í samrćmi viđ innsend umsóknargögn. Bent er á leiđbeiningarit um verndarsvćđi í byggđ og um viđhald og endurbćtur friđađra og varđveisluverđra húsa sem finna má á vef Minjastofnunar Íslands (undir Gagnasafn). Í Húsverndarstofu í Árbćjarsafni er veitt endurgjaldslaus ráđgjöf um gerđ styrkumsókna og viđhald og viđgerđir á gömlum húsum.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is