Almennt

Upp međ dansskóna - frestađ

Almennt

Upp međ dansskóna

Frestađ fram yfir áramót

Nú eru Ströndungar greinilega byrjađir á jólaundirbúningi og ţar sem fáir mćttu á dansnámskeiđiđ er ákveđiđ ađ fresta ţví fram yfir áramót. Viđ hefjum ţví leik á nýju ári og setjum á okkur dansskóna í janúar og febrúar 2020. Kennari verđur Anna Breiđfjörđ sem allir Norđlendingar vita ađ er stórflinkur danskennari.

Nánari upplýsingar um timasetningu og skráningu verđa settar á heimasíđu sveitarfélagsins ţegar nćr dregur.

Allt dansáhugafólk er hvatt til ađ koma og dansa međ, ungir sem aldnir og dansarar úr nágranna sveitarfélögum eru sérstaklega velkomnir


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is