Almennt

Útbođ á skólaakstri Valsárskóla fyrir komandi skólaár.

Almennt

Svalbarđsstrandarhreppur óskar eftir tilbođum í skólaaksturs í Svalbarđsstrandarhreppi, skólaárin 2019-2020, 2020-2021, 2021-2022.

Helstu magntölur eru: Ein leiđ er ekin tvisvar á dag (Valsárskóli – Fífuhvammur – Garđsvík – Valsárskóli (24 km)).

Útbođsgögn eru til afhendingar án endurgjalds í afgreiđslu sveitarfélagsins í ráđhúsinu frá og međ mánudeginum 24. júní 2019.

Frestur til ađ skila inn tilbođum er til kl 13:30 föstudaginn 12. júlí nćstkomandi og eru áćtluđ verklok voriđ 2022. Heimilt er ađ framlengja samninginn til eins árs í senn, ţó ekki oftar en tvisvar sinnum.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is