Almennt

Viđbragđsáćtlun Svalbarđsstrandarhrepps

Almennt

Lýst hefur veriđ yfir neyđarstigi almannavarna vegna kórónaveiru, COVID-19. Neyđarstigi er lýst yfir á grunni ţess ađ sýking er nú farin ađ breiđast út innanlands. Virkjun neyđarstigs hefur ekki teljandi áhrif á almenning umfram hćttustig og ekki hefur verđ lagt á samkomubann. Mikilvćgt er ađ viđ fylgjumst vel međ ţeim upplýsingum sem koma frá Almannavörnum og förum eftir ţeim leiđbeiningum sem ţar er ađ finna. Hér er ađ finna viđbragđsáćtlun Svalbarđsstrandarhrepps og bendum viđ íbúum á ađ kynna sér hana og tengill á síđu [almannavarnir.is]Almannavarna fylgir hér og síđuna „Ţađ sem ţú ţarft ađ vita“ finnur ţú hér.

Viđ tökum mark á ráđleggingum sóttvarnarlćknis og upplýsingum frá Almannavörnum, leysum ţetta saman verkefni og af yfirvegun og hugum ađ samferđarfólki okkar.

Viđbragđsáćtlun Svalbarđsstrandarhrepps


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is