Almennt

Vinnuskólinn hefur hafiđ störf

Almennt

Verkefni vinnuskólans eru fjölmörg og hafa starfsmenn unniđ hörđum höndum síđustu daga viđ ađ halda sveitarfélaginu hreinu, slá og raka og hreinsa til á opnum svćđum. Ćgir og Hannah eru flokkstjórar og ef upp koma veikindi eđa starfsmenn ţurfa frí frá vinnu, er hćgt ađ tilkynna um fjarvistir á bjorg@svalbardsstrond.is eđa í síma 888-1507.

Flestir foreldrar hafa skilađ inn leyfisbréfi og samningi um farsímanotkun í vinnuskólanum en ţeir sem eiga eftir ađ skila eru hvattir til ţess ađ skila sem fyrst. Laun eru greidd síđasta virka dag hvers mánađar (28.júní) og mikilvćgt ađ allar upplýsingar séu búnar ađ skila sér hvađ varđar reikningsnúmer og kennitölu.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is